10. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Statín. Of mikið eða ekki nóg? Axel F. Sigurðsson


Axel F. Sigurðsson

Jákvæð áhrif statína á horfur einstaklinga með hjarta- og æðasjúkdóma endurspegla eitt af stærstu framfaraskrefum sem stigin hafa verið á sviði hjartalyflækninga síðustu áratugi. Áhrif á lýðheilsu eru ótvíræð og læknar hafa öðlast vopn sem nota má til að hefta framgang æðakölkunarsjúkdóma.

Heilsuvera – aðgangur opinn allan sólarhringinn! Oddur Steinarsson


Oddur Steinarsson

Heilsuveruna verður að endurskoða og afmarka. Styðja þarf betur við þá lækna sem eru til staðar í dag og spyrja hvort takmörkuðum tíma okkar sé vel varið í þessi samskipti? Hvað með aldraða og aðra sem geta ekki notfært sér tæknina?

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica