10. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Statín. Of mikið eða ekki nóg? Axel F. Sigurðsson
Axel F. Sigurðsson
Jákvæð áhrif statína á horfur einstaklinga með hjarta- og æðasjúkdóma endurspegla eitt af stærstu framfaraskrefum sem stigin hafa verið á sviði hjartalyflækninga síðustu áratugi. Áhrif á lýðheilsu eru ótvíræð og læknar hafa öðlast vopn sem nota má til að hefta framgang æðakölkunarsjúkdóma.
Heilsuvera – aðgangur opinn allan sólarhringinn! Oddur Steinarsson
Oddur Steinarsson
Heilsuveruna verður að endurskoða og afmarka. Styðja þarf betur við þá lækna sem eru til staðar í dag og spyrja hvort takmörkuðum tíma okkar sé vel varið í þessi samskipti? Hvað með aldraða og aðra sem geta ekki notfært sér tæknina?
Fræðigreinar
-
Brátt hjartadrep meðal yngri einstaklinga: rannsókn á nýgengi, áhættuþáttum og horfum
Kolfinna Gautadóttir, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Karl Andersen -
Áttavitinn – rannsókn á reynslu einstaklinga af greiningu og meðferð krabbameina á Íslandi árin 2015-2019
Jóhanna Torfadóttir, Sigrún Eva Einarsdóttir, Ásgeir R. Helgason, Birna Þórisdóttir, Rebekka Björg Guðmundsdóttir, Anna Bára Unnarsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Helgi Birgisson, Guðfinna Halla Þorvalds -
Tilfelli mánaðarins. Skyndilegt meðvitundarleysi hjá hraustri konu
Brynhildur Thors, Helgi Már Jónsson
Umræða og fréttir
-
Breyta launum og aðstöðu til að bæta líðan sérnámslækna Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Formaður LÍ segir átakavetur framundan
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Skerptu á verkferlum Læknablaðsins á vinnufundi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Eyrún og Þórunn útskrifast fyrstar úr íslensku sérnámi öldrunarlækninga
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ljóð úr Dagsláttu, nýrrri bók Ara Jóhannessonar lyflæknis
Ari Jóhannesson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hugleiðingar um að breyta um stefnu, bæta aðgengi sjúklinga og stöðu sérgreinalækna á stofu. Ragnar Freyr Ingvarsson
Ragnar Freyr Ingvarsson -
„Margir læknar haldið lífinu í mér“ segir Guðmundur Felix Grétarsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lögfræði 45. pistill. Eiga læknar að sinna sjálfum sér eða ættingjum sínum?
Dögg Pálsdóttir -
Ragna Sigurðardóttir sveiflast á milli pólitíkur og læknisfræði
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
„Ég fer síðastur frá borði“ - Mikael Smári Mikaelsson er yfirlæknir bráðamóttökunnar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lyfjaandlát aldrei fleiri vegna ópíóíða, - Valgerður Rúnarsdóttir læknir og ofurhlaupari fer yfir málið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin. Áhrifaríkar kennsluaðferðir Jóns fóstra. Andrés Magnússon
Andrés Magnússon -
Dagur í lífi lungnalæknis. Stefán Þorvaldsson
Stefán Þorvaldsson -
Lipur penni. Síðasti dansinn. Eyjólfur Þorkelsson
Eyjólfur Þorkelsson