12. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Gagnreynd vinnubrögð við meðferð offitu frekar en viðteknar venjur. Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir


Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir

Meðferð við offitu byggir á áhuga einstaklingsins og samtal um offitumeðferð skal hefja með því að fá leyfi skjólstæðingsins til að ræða þyngdina. Ef áhugi er ekki til staðar er ekki viðeigandi að halda áfram að ræða meðferðarmöguleika eða hvetja til lífsstílsbreytinga.

 

Augnslys af völdum flugelda. Gunnar Már Zoega


Gunnar Már Zoëga

Hérlendis er nauðsynlegt að tryggja fjármögnun björgunarsveita og íþróttafélaga með öðrum hætti. Það ætti að vera skylda að jafnt skotmenn sem áhorfendur noti hlífðargleraugu, leyfilegan skottíma ætti að stytta og börnum ætti ekki að vera heimilt að kaupa flugelda.

 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica