12. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Gagnreynd vinnubrögð við meðferð offitu frekar en viðteknar venjur. Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir
Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir
Meðferð við offitu byggir á áhuga einstaklingsins og samtal um offitumeðferð skal hefja með því að fá leyfi skjólstæðingsins til að ræða þyngdina. Ef áhugi er ekki til staðar er ekki viðeigandi að halda áfram að ræða meðferðarmöguleika eða hvetja til lífsstílsbreytinga.
Augnslys af völdum flugelda. Gunnar Már Zoega
Gunnar Már Zoëga
Hérlendis er nauðsynlegt að tryggja fjármögnun björgunarsveita og íþróttafélaga með öðrum hætti. Það ætti að vera skylda að jafnt skotmenn sem áhorfendur noti hlífðargleraugu, leyfilegan skottíma ætti að stytta og börnum ætti ekki að vera heimilt að kaupa flugelda.
Fræðigreinar
-
Flugeldaslys á höfuðborgarsvæðinu 2010-2022. Frá bráðamóttöku Landspítala
Björn Vilhelm Ólafsson, Hjalti Már Björnsson -
Sjónsviðsskerðing við fyrstu MIGS-glákuaðgerð
Davíð Þór Jónsson, Ólöf Birna Ólafsdóttir, María Soffía Gottfreðsdóttir -
Veitti mataræði fyrr á öldum vernd gegn arfgengri heilablæðingu í arfberum cystatin L68Q stökkbreytingarinnar?
Ástríður Pálsdóttir, Ásbjörg Ósk Snorradóttir, Hákon Hákonarson
Umræða og fréttir
- Dagskrá Læknadaga 2023
-
Mest 13 af 18 skurðstofum Landspítala í notkun, Geir Tryggvason, formaður Félags skurðlækna, segir stöðuna ekki hafa verið verri
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Offita er sjúkdómur sem ekki á að meðhöndla með útlitsaðgerð, segir Hildur Thors
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Forsetinn og heilbrigðisráðherra hittu íslenska læknanema í Slóvakíu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Sama lyfið getur læknað og skaðað, - af málþinginu Lyf án skaða
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Rafræn sjúkraskrá og sauðfjárvarnarlínur. Sólveig Bjarnadóttir
Sólveig Bjarnadóttir -
Tilbúin að skera en vantar skurðstofupláss, - þrír skurðlæknar ræða vandann
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vika í lífi bæklunarlæknis: Hjálmar Þorsteinsson
Hjálmar Þorsteinsson -
Svante Pääbo fær Nóbelsverðlaunin 2022, - Agnar Helgason segir frá rannsóknunum að baki verðlaununum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bjargar mannslífum með því að vinna upp biðlista, - Jordan Cunningham, yfirlæknir svefnrannsókna Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin. Nýyrði – hvað hefði Jónas sagt? Magnús Helgi Jóhannsson
Magnús Helgi Jóhannsson -
Öldungar á slóðum Semmelweiss og Freuds
Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson -
Lögfræði, 46. pistill. Trúnaðarmenn á vinnustöðum lækna
Dögg Pálsdóttir -
Liprir pennar. Öll vötn falla til Dýrafjarðar. Súsanna Björg Ástvaldsdóttir
Súsanna Björg Ástvaldsdóttir