01. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Vísindi og framtíð heilbrigðiskerfisins á Íslandi – miklar væntingar til nýs heilbrigðisráðherra. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir


Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Þjóð sem nýtur vaxandi langlífis, þarf að bregðast við fjölþættari heilbrigðisvanda með hækkandi aldri og fjölga heilbrigðisstarfsfólki. Læknaskortur er þegar farinn að segja til sín á Íslandi. Læknadeild Háskóla Íslands hefur ekki getað aukið fjölda læknanema eins og þyrfti og kraftmikið menntafólk leitar erlendis til læknanáms.

Úr takti við tímann. Gunnar Thorarensen


Gunnar Thorarensen

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem ekki hefur innleitt sérstaka löggjöf um refsiábyrgð starfsfólks í heilbrigðisþjónustu vegna alvarlegra atvika. Þetta er með öllu úr takti við tímann.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica