01. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Vísindi og framtíð heilbrigðiskerfisins á Íslandi – miklar væntingar til nýs heilbrigðisráðherra. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Þjóð sem nýtur vaxandi langlífis, þarf að bregðast við fjölþættari heilbrigðisvanda með hækkandi aldri og fjölga heilbrigðisstarfsfólki. Læknaskortur er þegar farinn að segja til sín á Íslandi. Læknadeild Háskóla Íslands hefur ekki getað aukið fjölda læknanema eins og þyrfti og kraftmikið menntafólk leitar erlendis til læknanáms.
Úr takti við tímann. Gunnar Thorarensen
Gunnar Thorarensen
Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem ekki hefur innleitt sérstaka löggjöf um refsiábyrgð starfsfólks í heilbrigðisþjónustu vegna alvarlegra atvika. Þetta er með öllu úr takti við tímann.
Fræðigreinar
-
Aukin notkun á erfðaheilbrigðisþjónustu á Íslandi árin 2012-2017
Hákon Björn Högnason, Vigdís Fjóla Stefánsdóttir, Eirný Þöll Þórólfsdóttir, Jón Jóhannes Jónsson, Hans Tómas Björnsson -
Nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins
Hrönn Harðardóttir, Steinn Jónsson, Örvar Gunnarsson, Bylgja Hilmarsdóttir, Jurate Ásmundsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Vaka Ýr Sævarsdóttir, Sif Hansdóttir, Pétur Hannesson, Tómas Guðbjartsson -
Garnasmokkun á botnlanga - sjúkdómstilfelli
Erla Þórdís Atladóttir, Kristján Óskarsson, Páll Helgi Möller
Umræða og fréttir
-
Aðkallandi að semja við sérfræðilækna segir Willum Þór
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Breska heimilislæknafélagið heiðrar Katrínu Fjeldsted
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fundur norrænu læknablaðanna í Kaupmannahöfn
Védís Skarphéðinsdóttir -
„Spítalinn er sprunginn“ - segir yfirlæknir bráðalækninga, Mikael Smári Mikaelsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Starfsumhverfi lækna á Íslandi. Oddur Steinarsson
Oddur Steinarsson -
Uppræta þarf ómenningu í samskiptum á Landspítala, - Stella Rún Guðmundsdóttir, Ólöf Sara Árnadóttir og Sunna Snædal ræða málin
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Hátt í 40 barnalæknar undir sama þaki í Urðarhvarfi - Viðar Örn Eðvarðsson leiðir þá framkvæmd
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Svört könnun meðal almennra lækna á Landspítala, Berglind Bergmann fer yfir stöðuna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Valtýr Stefánsson Thors vill víðtækari bólusetningar barna hér á landi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Dagur í lífi augnlæknis: Ólafur Már Björnsson
Ólafur Már Björnsson - Codex Ethicus. Siðareglur Læknafélags Íslands
-
Bréf til blaðsins. Hvað er sjúkrahús? Eiríkur Jónsson skrifar
Eiríkur Jónsson -
Liprir pennar. Heimugleg andvörp hjartatauga. Axel F. Sigurðsson
Axel F. Sigurðsson