05. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Þurfum við að hafa áhyggjur af næringu kvenna á meðgöngu? Sigríður Björnsdóttir


Sigríður Björnsdóttir

Góð næring á meðgöngu er mikilvæg fyrir eðlilegan vöxt og þroska barns í móðurkviði. Hún stuðlar að heilbrigði barnsins síðar á ævinni og er einnig mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan móður á meðgöngu. Sum vítamín og næringarefni eru sérstaklega mikilvæg á meðgöngu.

Áföll og áfallahjálp – hvað er rétt að gera og hvað ekki? Berglind Guðmundsdóttir


Berglind Guðmundsdóttir

Þjóðfélagsleg umræða um kynferðislegt ofbeldi tengt MeToo-byltingunni, aurskriður, jarðskjálfta, sjálfsvíg, þungbær veikindi á tímum Covid, og nú síðast alvarleg áföll milljóna manna tengd stríðsátökum í Úkraínu hafa gert háa tíðni áfalla og alvarlegar afleiðingar þeirra sýnilegri en nokkru sinni fyrr.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica