03. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Þögli faraldurinn – sýklalyfjaónæmi. Karl G. Kristinsson
Karl G. Kristinsson
Því miður hefur COVID-19 orðið til þess að öll áhersla heilbrigðiskerfa heimsins hefur farið í að bregðast við honum. Heimurinn hefur þannig misst mikilvæga samfellu í aðgerðum gegn sýklalyfjaónæmi. Það á eftir að koma í ljós hvaða áhrif það mun hafa á útbreiðslu sýklalyfjaónæmis.
Þróun verkja og verkjalyfja. Haraldur Már Guðnason
Haraldur Már Guðnason
Engin ein uppskrift er fyrir alla og mikilvægt að upplýsa sjúklinga um horfur og meðferð sem gæti hjálpað þeim að snúa aftur til eðlilegs lífs, þrátt fyrir verkina, því hér er aukin hreyfing eða virkni betri mæling á meðferð en nokkur verkjaskali.
Fræðigreinar
-
Graves-sjúkdómur í börnum og unglingum á Íslandi á árunum 2001-2021
Þórbergur Atli Þórsson, Ragnar Bjarnason, Soffía Guðrún Jónasdóttir, Berglind Jónsdóttir -
Ífarandi sýkingar af völdum Bacillus-tegunda á Íslandi árin 2006-2018
Anna Kristín Gunnarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson -
Sjúkraflug á Íslandi 2012 til 2020
Björn Gunnarsson, Kristrún María Björnsdóttir, Sveinbjörn Dúason
Umræða og fréttir
-
Már Kristjánsson: Þurfum að vera betur undirbúin næst, betur en við vorum fyrir tveimur árum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
450 milljón króna framlag Krabbameinsfélagsins sett á ís, - Halla Þorvaldsdóttir tekin tali
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vilja tryggja örugga yfirfærslu frá Danmörku í þrepum, - Ágúst Ingi Ágústsson svarar fyrirspurn
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ekkert skákar Læknadögum, - Margrét Aðalsteinsdóttir stýrir þeim
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Ingibjörg Kristjánsdóttir
Ingibjörg Kristjánsdóttir -
Runólfur Pálsson vill forvirkar aðgerðir gegn kynbundinni mismunun á Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ein milljón niðurhala á reikniforriti Retina Risk hjónanna Örnu Guðmundsdóttur og Thors Aspelund
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Margir taki eigið líf í hvatvísi, - rætt við Þórgunni Ársælsdóttur geðlækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Snorri Einarson telur fordóma hafa átt þátt í því að konum var gert að létta sig fyrir frjósemismeðferðir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Hugleiðingar læknanema um hinsegin mál. Guðrún Anna Halldórsdóttir og Ívan Árni Róbertsson
Guðrún Anna Halldórsdóttir, Ívan Árni Róbertsson -
Dagur í lífi krabbameinslæknis á geislameðferðardeild. Vaka Ýr Sævarsdóttir
Vaka Ýr Sævarsdóttir -
Mannaflagreining Læknafélags Íslands. Ingvar Freyr Ingvarsson og Steinunn Þórðardóttir
Ingvar Freyr Ingvarsson, Steinunn Þórðardóttir -
Liprir pennar. Lærdómur. Magnús Karl Magnússon
Magnús Karl Magnússon