03. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Þögli faraldurinn – sýklalyfjaónæmi. Karl G. Kristinsson


Karl G. Kristinsson

Því miður hefur COVID-19 orðið til þess að öll áhersla heilbrigðiskerfa heimsins hefur farið í að bregðast við honum. Heimurinn hefur þannig misst mikilvæga samfellu í aðgerðum gegn sýklalyfjaónæmi. Það á eftir að koma í ljós hvaða áhrif það mun hafa á útbreiðslu sýklalyfjaónæmis.

Þróun verkja og verkjalyfja. Haraldur Már Guðnason


Haraldur Már Guðnason

Engin ein uppskrift er fyrir alla og mikilvægt að upplýsa sjúklinga um horfur og meðferð sem gæti hjálpað þeim að snúa aftur til eðlilegs lífs, þrátt fyrir verkina, því hér er aukin hreyfing eða virkni betri mæling á meðferð en nokkur verkjaskali.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica