04. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Læknaeiðurinn á stríðstímum. Ástríður Stefánsdóttir
Ástríður Stefánsdóttir
Í Úkraínu búa 43 milljónir; fólk af öllum kynjum, veikt, hraust, fatlað, aldrað fólk og börn. Talið að það séu að minnsta kosti þrjár milljónir Úkraínumanna á flótta, að mestum hluta konur og börn. Ljóst er að töluverður hópur flóttafólks kemur til Íslands.- Áríðandi er að taka vel á móti þeim hópi sem og öllum þeim sem hingað leita á flótta undan stríði. Nú reynir á að læknar þekki köllun sína, og leggi sín lóð á vogarskálarnar til að græða sár þeirra sem sviptir hafa verið heimili og heilsu.
Sef ég nóg? Dóra Lúðvíksdóttir
Dóra Lúðvíksdóttir
Rómverski meistarinn Quintilianus (35 e.kr.) vissi að góður nætursvefn gæti styrkt minnið og fengið okkur til að muna ýmislegt sem við töldum okkur hafa gleymt. Hann taldi einnig að orsök svefnleysis (insomnia) væri í raun ekki skortur á svefni heldur of miklar áhyggjur sem oft má til sanns vegar færa.
Fræðigreinar
-
Lækkandi tíðni þungburafæðinga á Íslandi – skoðuð með hliðsjón af breyttu verklagi um framköllun fæðinga
Jóhanna Gunnarsdóttir, Jónína Rún Ragnarsdóttir, Matthildur Sigurðardóttir, Kristjana Einarsdóttir -
Sóttvarna- og samfélagsaðgerðir vegna heimsfaraldurs COVID-19 og greiningar á hjartadrepi og algengum sýkingum árið 2020
Aðalsteinn Dalmann Gylfason, Agnar Bjarnason, Kristján Orri Helgason, Kristján Godsk Rögnvaldsson, Brynja Ármannsdóttir, Ingibjörg J. Guðmundsdóttir, Magnús Gottfreðsson -
Er svefn Íslendinga að styttast? Yfirlitsgrein um svefnlengd og svefnvenjur
Bryndís Benediktsdóttir, Tinna Karen Árnadóttir, Þórarinn Gíslason, Jordan Cunningham, Björg Þorleifsdóttir
Umræða og fréttir
-
Slæm staða vísinda merki um hnignun Landspítala, - úr McKinsey-skýrslunni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Breyta styrktarrétti lækna til að grípa fleiri, - Gerður Aagot er formaður Fjölskyldu- og styrktarsjóðs
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknafélagið fær lögfræðing til starfa: Margréti Gunnlaugsdóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar hér á landi safna fyrir Úkraínu, LÍ leggur fram 8 milljónir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Forseti Íslands á Læknadögum 2022
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Persónulegt uppgjör við kórónaveiruna. Theódór Skúli Sigurðsson
Theódór Skúli Sigurðsson -
Úkraína verður aldrei söm og sársaukinn ólýsanlegur, segir María Vygovska
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Markmiðið er að halda jafnvægi á milli tónlistarinnar og lækninga - það er mottóið hans Doctor Victor
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Mikilvægt að vinna í sátt segir Aron Björnsson heilaskurðlæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknadagar 2022
Védís Skarphéðinsdóttir -
Dagur í lífi framkvæmdastjóra lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Sigurður Einar Sigurðsson
Sigurður E. Sigurðsson -
Öldungadeildin. Síðustu tilfellin af miltisbrandi – fyrri hluti. Davíð Gíslason
Davíð Gíslason -
Liprir pennar. Tímamót. Guðný Bjarnadóttir
Guðný Bjarnadóttir