09. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Þunglyndi – algengt og alvarlegt böl – þörf fyrir nýjar lausnir! Páll Matthíasson
Páll Matthíasson
Sníða þarf meðferð að þörfum hvers og eins. Gjarnan eru samlegðaráhrif af mismunandi leiðum, enda oft engin ein leið leysir málin til fulls. Mikilvægt er að láta ekki fordóma trufla val á þeirri meðferð sem hentar best.
Sókn og vörn. Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson
Það þarf að viðhalda þjálfun og starfsánægju skurðlækna og samstarfsfólks sem ótækt er að nýti ekki kunnáttu sína og getu til fulls. Í skurðlækningum verður að spila bæði sókn og vörn.
Fræðigreinar
-
Meðferð höfuðstofnsþrenginga á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?
Heiðrún Ósk Reynisdóttir, Margrét Kristín Kristjánsdóttir, Brynjólfur Árni Mogensen, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ingibjörg J. Guðmundsdóttir -
Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar
Rakel Hekla Sigurðardóttir, Helgi Birgisson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristín Huld Haraldsdóttir -
Notkun psilocybins við meðferðarþráu þunglyndi
Árný Jóhannesdóttir, Engilbert Sigurðsson
Umræða og fréttir
-
Biðin lengdist þótt færri kæmu á bráðamóttökuna segir Jón Magnús Kristjánsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Þyrftum 30 fleiri nýja lækna á ári, - formaður LÍ og forseti læknadeildar sammála um það
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Opna nýja þjónustu fyrir konur í heilsugæslunni, Erla Gerður Sveinsdóttir stýrir henni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Grensás í nærri hálfa öld. Magdalena Ásgeirsdóttir
Magdalena Ásgeirsdóttir -
„Ég er á réttum stað“ - Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir í viðtali
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Þórdís og Ragnar Freyr formenn FAL og LR ætla að hafa hátt á meðan kerfið molnar undan þeim
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Telja nýtt sjúkraskrárkerfi fyrir Landspítala á við 400 nýja starfsmenn, - rætt við Davíð Þórisson og Matthías Leifsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Um banamein Hallberu Snorradóttur Sturlusonar. Reynir Tómas Geirsson skrifar
Reynir Tómas Geirsson -
„Dæmigerður“ dagur í lífi skurðlæknis á Akureyri. Helgi Þór Leifsson
Helgi Þór Leifsson -
Liprir pennar. Ostagubb í súkkulaðisælu. Eyrún Baldursdóttir
Eyrún Baldursdóttir