09. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Þunglyndi – algengt og alvarlegt böl – þörf fyrir nýjar lausnir! Páll Matthíasson


Páll Matthíasson

Sníða þarf meðferð að þörfum hvers og eins. Gjarnan eru samlegðaráhrif af mismunandi leiðum, enda oft engin ein leið leysir málin til fulls. Mikilvægt er að láta ekki fordóma trufla val á þeirri meðferð sem hentar best.

 

Sókn og vörn. Eiríkur Jónsson


Eiríkur Jónsson

Það þarf að viðhalda þjálfun og starfsánægju skurðlækna og samstarfsfólks sem ótækt er að nýti ekki kunnáttu sína og getu til fulls. Í skurðlækningum verður að spila bæði sókn og vörn.

 

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica