02. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Lísa í Undralandi og andstaða við bólusetningar. Haraldur Briem


Haraldur Briem

Upphaf nútíma andstöðu við bólusetningar er þekkt. Reynt er að klæða andstöðuna í vísindalegan búning til að gera hana trúverðuga. Megininntak andstöðunnar byggir á að öll bóluefni séu óörugg og gagnslaus, ef ekki skaðleg. Frægt er dæmið um falskar getgátur um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu.

Háþrýstingur, þögli morðinginn. Betur má ef duga skal. Gunnar Þór Gunnarsson


Gunnar Þór Gunnarsson

Háþrýstingur er langoftast einkennalaus þar til líffæraskemmdir og fylgikvillar koma fram. Þess vegna viðurnefnið þögli morðinginn. Vandinn er því að finna, meðhöndla og fylgjast með einkennalausu ástandi hjá mörgum í langan tíma.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica