02. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Lísa í Undralandi og andstaða við bólusetningar. Haraldur Briem
Haraldur Briem
Upphaf nútíma andstöðu við bólusetningar er þekkt. Reynt er að klæða andstöðuna í vísindalegan búning til að gera hana trúverðuga. Megininntak andstöðunnar byggir á að öll bóluefni séu óörugg og gagnslaus, ef ekki skaðleg. Frægt er dæmið um falskar getgátur um að bóluefni gegn mislingum geti valdið einhverfu.
Háþrýstingur, þögli morðinginn. Betur má ef duga skal. Gunnar Þór Gunnarsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Háþrýstingur er langoftast einkennalaus þar til líffæraskemmdir og fylgikvillar koma fram. Þess vegna viðurnefnið þögli morðinginn. Vandinn er því að finna, meðhöndla og fylgjast með einkennalausu ástandi hjá mörgum í langan tíma.
Fræðigreinar
-
Meðferð háþrýstings í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu
Stefán Júlíus Aðalsteinsson, Jón Steinar Jónsson, Hannes Hrafnkelsson, Guðmundur Þorgeirsson, Emil Lárus Sigurðsson -
Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
Karl Skírnisson -
Nýgengi stokkasega á Íslandi frá 2008 til 2020
Dagný Ásgeirsdóttir, Ingvar H. Ólafsson, Ólafur Árni Sveinsson
Umræða og fréttir
-
Skáru niður starfsemina fyrir Landspítala, rætt við Sigurð Ingiberg Björnsson í Klíníkinni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Landspítali uppræti vandann með læknum, - segir í tilkynningu FAL og Félags læknanema, - Hjördís Ásta Guðmundsdóttir ræðir málið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Afnám fjögurra klukkustunda útkallsgreiðslu rýtingur í bakið segir Sigurveig Pétursdóttir, fyrrum formaður kjarasamninganefndar LÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Þetta hefur alltaf verið svona. Árni Johnsen
Árni Johnsen -
Framvirk hugsun sparar útgjöld og fækkar áföllum, - það er skoðun Steinunnar Þórðardóttur nýs formanns LÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Grípum ungmennin og snúum neikvæðu hugsanamynstri þeirra í jákvætt, - aðferð Eiríks Arnar Arnarsonar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vill 30 Íslendinga í norræna þarmabólgurannsókn: Lóa Guðrún Davíðsdóttir stýrir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fylgir eftir konum í hááhættu á meðgöngu: Berglind Þóra Árnadóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Framtíð sjúkrahúsþjónustu á Stór-Reykjavíkursvæðinu: Verður nýi meðferðarkjarninn skammgóður vermir?
Elías Sæbjörn Eyþórsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Kristlaug Helga Jónasdóttir, Runólfur Pálsson -
Öldungadeildin. Ferðin til Iowa. Tryggvi Ásmundsson
Tryggvi Ásmundsson -
Dagur í lífi sérnámslæknis í Iowa. Bergljót Rafnar Karlsdóttir
Bergljót Rafnar Karlsdóttir -
Lögfræði 43. pistill. Veikindaréttur lækna sem starfa samkvæmt kjarasamningi LÍ
Dögg Pálsdóttir -
Liprir pennar. Dreymt fyrir daglátum. Helga Hansdóttir
Helga Hansdóttir