06. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
IPS – starfsendurhæfing sem skilar árangri. Nanna Briem
Nanna Briem
IPS byggir á þeirri grunnhugmynd að hægt sé að finna störf fyrir alla sem vilja vinna. Virk sjúkdómseinkenni, skortur á fyrri reynslu á vinnumarkaði eða vímuefnaneysla eru engin hindrun.
Mwaramutse* frá Rúanda. Martin Ingi Sigurðsson
Martin Ingi Sigurðsson
Rúanda og Ísland eru gerólík. Í Rúanda búa 14 milljónir manna og þrátt fyrir að ástandið í landinu batni ár frá ári lifa enn tæplega 50% íbúanna á minna en tveimur dollurum á dag. Aðgengi að sérhæfðri heilbrigðisþjónustu er mjög takmarkað og í landinu öllu starfa til dæmis einungis 5 hjartalæknar.
Fræðigreinar
-
Líkamsástand barna og unglinga á Sauðárkróki og í Varmahlíð fyrr og nú
Linda Björk Valbjörnsdóttir, Þórarinn Sveinsson, Árni Árnason -
Náms- og atvinnuþátttaka ungs fólks á Íslandi eftir snemmíhlutun í geðrof
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, Oddur Ingimarsson -
Árangur skurðaðgerða við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi
Þórdís Magnadóttir, Leon Arnar Heitmann, Tinna Harper Arnardóttir, Tómas Þór Kristjánsson, Per Martin Silverborn, Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson
Umræða og fréttir
-
Mikið álag, undirmönnun og vaktabinding á landsbyggðinni, - Steinunn Þórðardóttir hitti lækna þar
Snæfríður Ingadóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Að vera sein í partíið og félagsgjöld til Læknafélags Íslands. Þórdís Þorkelsdóttir
Þórdís Þorkelsdóttir -
Að höndla tilfinningar ekki síður mikilvægt en tækniframfarir segir Reynir Tómas Geirsson
Snæfríður Ingadóttir -
Bréf til blaðsins. Lyf án skaða,alþjóðlegt átak um öryggi sjúklinga
Aðalsteinn Guðmundsson, Jón Steinar Jónsson, Amelia Samuel -
„Vil sjá fleiri velja þessa sérgrein“ - segir Unnur Steina Björnsdóttir astma- og ofnæmislæknis
Olga Björt Þórðardóttir -
Bólgueyðandi plástur gæti gagnast við slitgigt, - Helgi Jónsson er heiðursvísindamaður Landspítala
Olga Björt Þórðardóttir -
Frá Læknafélagi Íslands. Mönnun lækna á landsbyggðinni
Ingvar Freyr Ingvarsson, Steinunn Þórðardóttir, Súsanna Björg Ástvaldsdóttir -
Dagur í lífi svæfingalæknisins Þórodds Ingvarssonar á Læknastofum Akureyrar
Þóroddur Ingvarsson -
Liprir pennar. Sjö ár í botninn? Inga Lára Ingvarsdóttir
Inga Lára Ingvarsdóttir