0708. tbl. 108. árg. 2022
Ritstjórnargreinar
Aldarafmæli D-vítamíns. Björn Guðbjörnsson
Björn Guðbjörnsson
Sjúkdómar eins og beinkröm, skyrbjúgur og taugakröm hafa verið þekktir um aldir. Orsök þeirra var þó óþekkt þar til í lok 19. aldar þegar menn fóru að tengja einhæft mataræði við þessa sjúkdóma en í raun vissu menn ekki af tilvist vítamína á þessum tíma
Urtagarðurinn í Nesi. Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Áherslur í Urtagarðinum í dag hafa beinst að sögulegum heimildum og tímamótum í starfi frumkvöðla sem þar voru á ferð, en samstarf þvert á fræðisvið skapar tækifæri til umræðu um náttúruna, vísindalega vinnu og þróun þekkingar
Fræðigreinar
-
Meðferð sjúklinga með sykursýki og kransæðasjúkdóm á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð?
Margrét Kristín Kristjánsdóttir, Heiðrún Ósk Reynisdóttir, Brynjólfur Árni Mogensen, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ingibjörg J. Guðmundsdóttir -
Munnkvillar aldraðra algengir á hjúkrunarheimilum, þörf fyrir breytingar á heilbrigðisþjónustu
Aðalheiður Svana Sigurðardóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Inga B. Árnadóttir, Alfons Ramel -
Áhrif menntunar á áhættuþætti og nýgengi æðakölkunarsjúkdóma
Karl Andersen, Thor Aspelund, Elías Freyr Guðmundsson, Gunnar Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Guðlaug Björnsdóttir, Bolli Þórsson, Gunnar Sigurðsson, Þórður Harðarson, Vilmundur Guðnason
Umræða og fréttir
-
Þurfum endurhæfingarúrræði, ekki fleiri hjúkrunarrými, segir Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Erfitt að manna Læknavaktina vegna álags á heilsugæslulækna
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Breyttar stjórnir aðildarfélaga Læknafélags Íslands
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Persónulegur sigur í söltu Ermarsundi! - rætt við Elsu Valsdóttur skurðlækni og sundkappa
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Stefna að tillögum um afnám refsiábyrgðar heilbrigðisstarfsfólks fyrir alþingi í haust
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Úr bakkafulla læknum. Margrét Ólafía Tómasdóttir
Margrét Ólafía Tómasdóttir -
Vildi ekki vera dreginn út af vinnustaðnum með naglaförin á veggjunum, segir Þórólfur Guðnason
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Heppni og samstarf viðhæfileikaríkt fólk litar starfsferilinn - Guðmundur Jóhannsson í Gautaborg
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Um helmingur fanga með ADHD, - Sigurður Örn Hektorsson er yfirlæknir geðheilsuteymis innan veggja fangelsa landsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Tugir verðandi lækna á tímamótum, - undirritun heitorðs og útskriftarboð LÍ 2022
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeildin. Að vakna. Ari Jóhannesson. - Minningar frá Connecticut
Ari Jóhannesson -
Svartfugl, - ljóð eftir Ferdinand Jónsson, úr nýrri bók hans, Af djúpum straumi
Ferdinand Jónsson -
Öldungadeildin. Ferðasaga öldunga úr Borgarfirði. Helga M. Ögmundsdóttir og Óttar Guðmundsson
Helga M. Ögmundsdóttir, Óttar Guðmundsson -
Dagur í lífi innkirtlalæknis barna. Soffía G. Jónasdóttir
Soffía G. Jónasdóttir -
Liprir pennar. Hugleiðingar um heilbrigðismál. Gizur Gottskálksson
Gizur Gottskálksson