0708. tbl. 108. árg. 2022
Umræða og fréttir
Tugir verðandi lækna á tímamótum, - undirritun heitorðs og útskriftarboð LÍ 2022
„Nú birtist heill heimur nýrra möguleika og ég hvet ykkur til að fara inn í hann með opinn huga,“ sagði formaður Læknafélags Íslands þegar hún ávarpaði hóp hátt í 60 lækna sem útskrifast í ár
Aftasta röð: Ágústa Björg Friðriksdóttir, Gissur Atli Sigurðarson, Jóhann Ragnarsson, María Rós Gústavsdóttir, Hlíf Samúelsdóttir, Kristín Haraldsdóttir, Jóhann Hauksson, Guðrún Karlsdóttir, Bryndís Björk Bergþórsdóttir, Jóhann Þór Jóhannesson, Dagbjört Aðalsteinsdóttir og Eir Andradóttir. Næst aftast frá vinstri: Auður Gautadóttir, Oddný Brattberg Gunnarsdóttir (aðeins á bakvið), Elva Kristín Valdimarsdóttir, Diljá Guðmundsdóttir, Anna Lilja Ægisdóttir, Edda Lárusdóttir, Guðrún Svanlaug Andersen, Edda Rún, Rakel Hekla Sigurðardóttir, Daníel Hrafn Magnússon, Teitur Ari Theodórsson, Erla Gestsdóttir, Jón Erlingur Stefánsson, Kristín Birna Grétarsdóttir, Valdís Björg Hilmarsdóttir og Ulyana Miadzvedzeva. Næst fremst frá vinstri: Nadía Atladóttir, Stefanía Katrín Finnsdóttir, Sigríður Óladóttir, Ragna Sigurðardóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Ragnar Pétursson, Halldór Bjarki Ólafsson. Fremst frá vinstri: Jóhannes Aron Andrésson, Tómas Viðar Sverrisson, Thelma Kristinsdóttir og Jón Tómas Jónsson. Mynd/gag
„Ég get lofað ykkur að það er líf eftir læknadeild og hvert ykkar getur blómstrað á mörgum mismunandi sviðum og í mismunandi sérgreinum, lykillinn er að hella sér út í það sem maður velur að lokum af krafti og metnaði,“ sagði Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins við þau sem rituðu undir Læknaeiðinn í húsakynnum Læknafélagsins fimmtudaginn 2. júní.
Valdís Björg Hilmarsdóttir, Kristín Birna Grétarsdóttir, Ágústa Björg Friðriksdóttir og Auður Gautadóttir
„Þið eigið sem læknar framtíðarinnar kröfu um fyrsta flokks starfsaðstæður þar sem þekking ykkar fær að njóta sín til fulls. Þið eigið rétt á hvíld eftir erfiðar vinnutarnir, næði á vinnustað til að einbeita ykkur og sinna viðkvæmum málum, handleiðslu í takt við þróun í sérnámi, tíma til að sinna vísinda- og gæðavinnu og þaki á það álag og þá ábyrgð sem vinnuveitandi getur lagt á ykkur hverju sinni. Fyrir þessu berst Læknafélagið af fullum krafti,“ sagði hún þegar hún hvatti hópinn áfram.
Útskrifaðir læknar vorið 2022
Brautskráning frá læknadeild Háskóla Íslands 32, Danmörku 2, Hvíta-Rússlandi 1, Slóvakíu 15, Ungverjalandi 8
Læknablaðið óskar læknum útskrifuðum 2022 innilega til hamingju með áfangann!
Alexander Ísak Sigurðsson
Arndís Heimisdóttir
Auður Gautadóttir
Auður Gunnarsdóttir
Ágústa Björg Friðriksdóttir
Berglind Gunnarsdóttir
Dagbjört Aðalsteinsdóttir
Bryndís Björk Bergþórsdóttir
Daníel Hrafn Magnússon
Edda Lárusdóttir
Eir Andradóttir
Elísa Jóhannesdóttir
Elva Eir Grétarsdóttir
Elva Kristín Valdimarsdóttir
Erla Gestsdóttir
Erla Liu Ting Gunnarsdóttir
Eva Agnarsdóttir
Finnur Sveinsson
Gissur Atli Sigurðarson
Guðmundur Einar Hannesson
Guðný Kristjana Magnúsdóttir
Guðrún Karlsdóttir
Halldór Bjarki Ólafsson
Harpa Dögg Ketilbjarnardóttir
Hlíf Samúelsdóttir
Jóhann Hauksson
Jóhann Þór Jóhannesson
Jóhann Ragnarsson
Jóhannes Aron Andrésson
Jón Tómas Jónsson
Karólína Hansen
Kristín Birna Grétarsdóttir
Kristín Haraldsdóttir
Lena María Svansdóttir
Magnús Ingi Birkisson
Margrét Petrína Hallsdóttir
María Rós Gústavsdóttir
Milica Maljkovic
Oddný Brattberg Gunnarsdóttir
Ólafur Ágúst Guðlaugsson
Óskar Jóel Jónsson
Ragna Sigurðardóttir
Ragnar Árni Ágústsson
Ragnar Pétursson
Rakel Hekla Sigurðardóttir
Rakel Lind Úlfhéðinsdóttir
Rebekka Lísa Þórhallsdóttir
Róbert Rúnar Jack
Sara Jane Winrow
Sigríður Óladóttir
Sigurbjörn Kristinsson
Stefanía Katrín J Finnsdóttir
Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir
Teitur Ari Theodórsson
Thelma Kristinsdóttir
Tómas Viðar Sverrisson
Ulyana Miadzvedzeva
Valdís Björg Hilmarsdóttir
Sigurður Guðmundsson fyrrum landlæknir og Steinunn Þórðardóttir formaður LÍ.
Thelma Kristinsdóttir, Kristín Haraldsdóttir, Hildur Sveinsdóttir og Tómas Viðar Sverrisson.
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala, Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands, Tómas Þór Ásgeirsson framkvæmdastjóri lækninga á Landspítala, og Oddur Steinarsson læknir og meðeigandi í Heilsugæslunni á Kirkjusandi.
Pálmi Þormóðsson, Hlíf Samúelsdóttir, Oddný Brattberg Gunnarsdóttir, Jón Tómas Jónsson, Guðrún Svanlaug Andersen, Ragna Sigurðardóttir, Thelma Kristinsdóttir og Halldór Bjarki Ólafsson.
Teitur Ari Theodórsson og kærasta hans Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir læknanemi.