04. tbl. 108. árg. 2022

Umræða og fréttir

Forseti Íslands á Læknadögum 2022

„Ég þakka ykkur læknar, sérfræðingar og allt annað starfsfólk í heilbrigðisþjónustu fyrir ykkar drjúga þátt í að glíma við þær hremmingar sem við lentum í og höfum glímt við undanfarin misseri,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á setningarhátíð Læknadaga.

Guðni hélt þar tölu ásamt Kristínu Sigurðardóttur, Sveini Waage, Bjarna Karlssyni presti og Steinunni Þórðardóttur formanni LÍ sem setti hátíðina. Nærri 500 læknar voru skráðir til leiks á ráðstefnuna að þessu sinni. Læknadagar voru færðir fram í marsmánuð vegna kórónuveirunnar.

Myndir/gag

 



Þetta vefsvæði byggir á Eplica