12. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Loftslagsbreytingar og heilsufar


Halldór Björnsson

Mismunandi er hversu berskjölduð þjóðfélög eru fyrir áhrifum loftslagsbreytinga, það ræðst af innviðum, atvinnuháttum, stjórnarháttum - en ekki bara af umfangi breytinganna. Þetta ætti ekki að koma á óvart, – búið var að spá þessari þróun. Spár um hlýnun jarðar eru nokkurra áratuga gamlar, og upptalning á líklegum afleiðingum fyrir vistkerfi og félagskerfi margar frá því fyrir síðustu aldamót.  

Sagan á bak við salernis-innlagnir á Landspítala


Þórhildur Kristinsdóttir

Landspítali er hjarta íslenska heilbrigðiskerfisins, góður vinnustaður með fagfólk á heimsmælikvarða, en hjartað er bilað. Það gengur erfiðlega að halda markmið um lágmarksbiðtíma eftir aðgerðum og daglega, á undanförnum mánuðum, dvelja 15-25 sjúklingar á bráðamóttöku sem bíða eftir að komast í rúm á legudeild. Sú bið getur tekið upp í þrjá sólarhringa.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica