01. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Landinu og læknum til gagns og blessunar í 100 ár. Reynir Arngrímsson


Reynir Arngrímsson

Læknafélag Íslands var stofnað 14. janúar 1918 og heldur upp á 100 ára afmæli sitt í mánuðinum. Stofnfélgar voru 34. Um árangur íslenskra lækna og frumkvæði þeirra við skipulagningu heilbrigðisþjónustunar á þeim 100 árum sem liðin eru þarf vart að fjölyrða.

Eru konur betri læknar en karlar?


Elsa B. Valsdóttir

Í safngreiningu var niðurstaðan sú að kvenkyns læknar notuðu fleiri samskiptaleiðir sem ýttu undir sjúklingamiðaða meðferð en karlkyns læknar og eyddu meiri tíma með sjúklingum sínum. Konur eru einnig líklegri til að fylgja klínískum leiðbeiningum og sinna forvörnum.




Þetta vefsvæði byggir á Eplica