01. tbl. 104. árg. 2018
Ritstjórnargreinar
Landinu og læknum til gagns og blessunar í 100 ár. Reynir Arngrímsson
Reynir Arngrímsson
Læknafélag Íslands var stofnað 14. janúar 1918 og heldur upp á 100 ára afmæli sitt í mánuðinum. Stofnfélgar voru 34. Um árangur íslenskra lækna og frumkvæði þeirra við skipulagningu heilbrigðisþjónustunar á þeim 100 árum sem liðin eru þarf vart að fjölyrða.
Eru konur betri læknar en karlar?
Elsa B. Valsdóttir
Í safngreiningu var niðurstaðan sú að kvenkyns læknar notuðu fleiri samskiptaleiðir sem ýttu undir sjúklingamiðaða meðferð en karlkyns læknar og eyddu meiri tíma með sjúklingum sínum. Konur eru einnig líklegri til að fylgja klínískum leiðbeiningum og sinna forvörnum.
Fræðigreinar
-
Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar
Aðalheiður Rán Þrastardóttir, Fríða Rún Þórðardóttir, Jóhanna Torfadóttir -
Yfirlitsgrein. Segabrottnám við brátt blóðþurrðarslag
Albert Páll Sigurðsson -
Læknafélag Íslands í hundrað ár. Jón Ólafur Ísberg
Jón Ólafur Ísberg -
Læknadagar alla daga. Sigurbjörn Sveinsson
Sigurbjörn Sveinsson
Umræða og fréttir
-
LÍ bregst við #MeToo áskorun kvenna í læknastétt
Hávar Sigurjónsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Fjármögnun heilbrigðisþjónustu með sjúkratryggingum. Ólafur Ó. Guðmundsson
Ólafur Ó. Guðmundsson -
„Afmælisþráður í dagskrá Læknadaganna“ - segir Jórunn Atladóttir formaður Fræðslustofnunar LÍ
Hávar Sigurjónsson -
Afleiðingar rangrar klukku eru margvíslegar - segja sérfræðingar um dægursveiflu, svefn og líkamsklukku
Hávar Sigurjónsson -
Minningar um Jón Steffensen
Tryggvi Ásmundsson -
Lögfræði 25. pistill. Fyrstu siðareglur lækna og fyrstu lög Læknafélags Íslands
Dögg Pálsdóttir -
Kári Stefánsson sæmdur viðurkenningu Bandaríska mannerfðafélagsins
Hávar Sigurjónsson -
Eru læknar læknum verstir?
Guðrún Ása Björnsdóttirr, Agnar H. Andrésson - Andlátsfregn
-
Einar Stefánsson heiðraður fyrir augnrannsóknir
Hávar Sigurjónsson - Árshátíð á aldarafmæli LÍ í Hörpu 20. janúar
- Genfar-yfirlýsing Alþjóðalæknafélagsins
- Afmælisdagskrá LÍ í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar
- Dagskrá Læknadaga í Hörpu 2018, 15.-19. janúar
- 100 ára afmælisdagskrá Læknafélags Íslands 2018