10. tbl. 104. árg. 2018
Ritstjórnargreinar
Aldarafmæli spænsku veikinnar og viðbrögð við skæðum farsóttum á 21. öld
Magnús Gottfreðsson
Viðbrögð borgarbúa og landsmanna allra við þessum vágesti einnig eftirtektarverð og lærdómsrík, – stofnun hjúkrunarnefndarinnar, – samstaða og samhjálp borgarbúa og frumkvæði að einangrun Norður- og Austurlands. Sú ráðstöfun varð til þess að allstór hluti landsmanna slapp við veikina í þessari atlögu, en flestir urðu þó fyrir barðinu á henni síðar.
Sérnám í forgrunni
Reynir Tómas Geirsson
Síðastliðinn aldarfjórðung hafa loks orðið umbætur. Heimilislæknar voru í forystu og settu upp fullt sérnám með marklýsingu og gæðakröfum. Eftir setningu nýrrar reglugerðar um starfs- og sérnám lækna vorið 2015 hefur orðið veruleg breyting. Flestar, en þó ekki allar, megin sérgreinar læknisfræðinnar bjóða nú sérnám.
Fræðigreinar
-
Peutz-Jeghers-heilkenni með garnasmokkun
Gísli Gunnar Jónsson, Jórunn Atladóttir -
ÚR LÆKNABLAÐINU 1919: Inflúensan fyrrum og nú
Þórður Thoroddsen -
Af læknanámi. Kristján Erlendsson
Kristján Erlendsson -
Framhaldsmenntun lækna á Íslandi. Tómas Þór Ágústsson
Tómas Þór Ágústsson
Umræða og fréttir
- Vilja vita hver veitti vonda ráðgjöf vegna samningabrota
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Betri sjúkraflutninga. Jóhanna Ósk Jensdóttir
Jóhanna Ósk Jensdóttir -
Fagmennska fyrirbyggi háar sektir - segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Tugir karla komnir á forvarnarlyf gegn HIV - viðtal við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar vita ekki allt um lækningar – segir Harvard-prófessorinn og verðlaunalæknirinn Ronald G. Tompkins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lyfjamál - Tryggjum árangursríka beinverndarmeðferð
Björn Guðbjörnsson, Jón P. Einarsson, Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson -
Lögfræði 29. pistill. Sjúkratryggðir eiga rétt á þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna
Dögg Pálsdóttir -
Frá öldungadeild LÍ. Ferð um Gullna söguhringinn í Dölum. Kristófer Þorleifsson
Kristófer Þorleifsson -
Fundur ritstjórna norrænu læknablaðanna
Védís Skarphéðinsdóttir -
Lyfjaspurningin. Bráðaofnæmi við járni í æð – úrræði fyrir sjúklinga sem geta ekki tekið járn um munn?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Einn sjúkraskrárgrunnur - lykillinn að verðmætum
Davíð Björn Þórisson