10. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Aldarafmæli spænsku veikinnar og viðbrögð við skæðum farsóttum á 21. öld


Magnús Gottfreðsson

Viðbrögð borgarbúa og landsmanna allra við þessum vágesti einnig eftirtektarverð og lærdómsrík, – stofnun hjúkrunarnefndarinnar, – samstaða og samhjálp borgarbúa og frumkvæði að einangrun Norður- og Austurlands. Sú ráðstöfun varð til þess að allstór hluti landsmanna slapp við veikina í þessari atlögu, en flestir urðu þó fyrir barðinu á henni síðar.

Sérnám í forgrunni


Reynir Tómas Geirsson

Síðastliðinn aldarfjórðung hafa loks orðið umbætur. Heimilislæknar voru í forystu og settu upp fullt sérnám með marklýsingu og gæðakröfum. Eftir setningu nýrrar reglugerðar um starfs- og sérnám lækna vorið 2015 hefur orðið veruleg breyting. Flestar, en þó ekki allar, megin sérgreinar læknisfræðinnar bjóða nú sérnám.




Þetta vefsvæði byggir á Eplica