07/08. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Lög um brottnám líffæra við andlát


Kristinn Sigvaldason

Líffæragjöf er dýrmætasta gjöf sem við getum gefið öðrum og dæmi eru um að einn látinn einstaklingur hafi bjargað lífi eða bætt verulega lífsgæði sex annarra.

Tólf gjörgæslurúm á Landspítala – dugar það til?


Sigurbergur Kárason

Álagið á gjörgæsludeildum Landspítala eykst með ári hverju. Starfsfólkinu reynist sífellt örðugara að veita sjúklingum tilætlaða þjónustu og úrræðin eru fá.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica