03. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Umskurður: Primum non nocere

Öll börn eiga rétt á því að vera varin gegn ónauðsynlegum skurðaðgerðum. Vonandi tekst okkur Íslendingum það sem öðrum þjóðum hefur enn ekki tekist, það er að vernda börn fyrir umskurði með lagasetningu.

Mannréttindi í Tyrklandi

Aukinni efnahagslegri velsæld í heiminum ekki fylgt aukið frelsi eða lýðræði. Þvert á móti átti lýðræði hvað erfiðast uppdráttar á liðnu ári samanborið við síðustu áratugi. Það ríki þar sem staða mannréttinda hefur versnað hvað hraðast á síðustu árum er Tyrkland.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica