03. tbl. 104. árg. 2018

Umræða og fréttir

Öldungar vorið 2018 - fundir og sumarferðaráætlun


Miðvikudaginn 4. apríl:

Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir flytur erindið

„Íðorðavinna í læknisfræði“



Þriðjudag og miðvikudag 21. og 22. ágúst:

ferð um „Gullna söguhringinn í Dölum vestur“ Leiðsögumaður: Svavar Gestsson fyrrverandi ráðherra

Þriðjudagur 21. ágúst

09.30    Úr bænum

11.00    Að Kvennabrekku. Ekið upp á afleggjarann að minningarskilti um

Árna Magnússon. Leiðsögðumaður tekur á móti hópnum.

12.30    Eiríksstaðir. Aðgangseyrir. Horft til Höskuldsstaða.

13.30    Hádegissnarl í Búðardal. – Rætt um Vínlandssetur og

Gullna söguhringinn.

15.00    Hjarðarholt, gengið í kirkju og hlustað á Melkorku Benediktsdóttur.

Talað um Laxdælu.

16.00    Krosshólaborg ef það er sæmilegt veður. Talað um víg Kjartans,

jafnvel keyrt upp á Svínadal ef veður og tími leyfa.

17.30    Heimsókn í byggðasafnið á Laugum í Sælingsdal.

18.30    Náttstaður

19.00    Sameiginlegur kvöldverður


Miðvikudagur 22. ágúst

Nesti!

09.00    Frá Laugum að Staðarfelli. Talað um Sturlunga, horft heim að
Hvammi. Hvammsfjörður, Klakkeyjar.

10.00    Staðarfell. Ekið heim á hlað og gengið í kirkju.

11.00    Nesti við Klofning. Ef það er gott veður þá ganga þeir sem geta

upp að útsýnisskífunni.

12.30    Skarð. Gengið í kirkju og hlustað á heimamenn eða mig segja frá.

13.30    Horft að Tjarnarlundi og ekið heim að Staðarhóli.

15.30    Ólafsdalur

16.30    Ekið áleiðis suður um Svínadal. Leiðsögumaður fer úr rútu á

afleggjaranum að Laugum.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica