05. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Þegar þokunni léttir


Karl Andersen

Með frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi er þeim sem kjósa að nota rafsígarettur frjálst að gera það. Hins vegar felur það ekki í sér leyfi til að útsetja aðra fyrir veipgufu sem hefur ófyrirséð heilsufarsleg áhrif á þá sem fyrir því verða. Það eru sjálfsögð mannréttindi að fá að anda að sér hreinu og ómenguðu lofti. Sá réttur vegur þyngra en réttur manna til óheftrar notkunar rafsígarettna.

 

Alzheimer-sjúkdómur faraldur 21. aldarinnar


Steinunn Þórðardóttir

Það gætir mikils úrræðaleysis í málaflokknum sem veldur sjúklingum með heilabilunarsjúkdóma og aðstandendum þeirra ómældum þjáningum. Nú eru 200 einstaklingar að bíða eftir sérhæfðri dagþjálfun á höfuðborgarsvæðinu og munu þurfa að bíða í allt að tvö ár

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica