04. tbl. 104. árg. 2018
Ritstjórnargreinar
Öryggi sjúklinga og flækjustig nútíma heilbrigðisþjónustu
Elísabet Benedikz
Á sama tíma og við ráðum inn nemana í stórum stíl, útskrifast tugir íslenskra lækna úr erlendum háskólum. Hvað verður um þetta fólk? Hví getum við ekki ráðið það? Gætum við ekki gert betur í að rækta tengslin við þessa kollega okkar?
Leiðin til lýðheilsu: forvarnir og heilsuefling
Janus Guðlaugsson
í Evrópu fara tæplega 3% útgjalda til heilbrigðismála í forvarnir málaflokksins en á Íslandi er hlutfallið nær helmingi lægra, eða um 1,6%.4 Það skýtur því skökku við að heilbrigðiskerfið er fyrst og fremst byggt upp til að meðhöndla sjúkdóma eða bregðast við bráðatilfellum; leggja plástur á sárin, í stað þess að fyrirbyggja þessa þætti.
Fræðigreinar
-
Sykursýki er áskorun - Tíu ára eftirfylgd einstaklinga með sykursýki
Hafdís Lilja Guðbjörnsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir -
Þvagsýrugigt - læknanleg liðbólga
Guðrún Arna Jóhannsdóttir, Ólafur Pálsson, Helgi Jónsson, Björn Guðbjörnsson -
Árangur og mikilvægi bólusetninga - sögulegt samhengi. Þórólfur Guðnason
Þórólfur Guðnason
Umræða og fréttir
-
Ný stjórn Læknafélags Íslands 2017-2018
Hávar Sigurjónsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Skipulag og starfsemi LÍ á tímamótum. Reynir Arngrímsson
Reynir Arngrímsson -
Án fræðslu þess liðna sést ei hvað er nýtt - Saga heimilislækninga á Íslandi í 50 ár
Jóhann Ágúst Sigurðsson -
Ljóðakvöld Læknafélagsins, 14 skáld í hópi lækna lásu ljóð sín
Védís Skarphéðinsdóttir -
„Allir eru með geðheilsu“ – segir Elísabet Brynjarsdóttir formaður Hugrúnar
Hávar Sigurjónsson -
„Mótum samfélag þar sem rætt er opinskátt um tilfinningar og fordómar upprættir“
Hávar Sigurjónsson -
Embætti landlæknis 23. pistill. Nýjar reglur um lyfjaávísanir
Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson -
Staða skimunar fyrir brjóst- og leghálskrabbameini á Ísland
Kristján Oddsson -
Ný tæki á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins fyrir 132 milljónir króna
Magnús Hlynur Hreiðarsson - Ný stjórn FAL
-
Alþjóðleg ráðstefna um læknisfræðilega siðfræði
Jón Snædal -
Tónlistarkvöld LÍ
Védís Skarphéðinsdóttir -
Frá öldungadeild LÍ. Fyrstu skref Læknafélags Íslands. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson - Flugukast - námskeið
- 100 ára afmælisdagskrá Læknafélags Íslands 2018