Nýliðun þarf að eiga sér stað á öllum sviðum læknisþjónustunnar. Á sama tíma og landsmönnum hefur fjölgað um 30.000 frá árinu 2010, hefur fastráðnum heilsugæslulæknum fækkað hjá öllum heilbrigðisstofnununum nema einni.
Lífsiðfræðin skoðar viðfangsefni sín jafnan eftir þremur megin grunngildum: frelsi, mannvirðingu og réttlæti. Þó að Ísland sé sumpart afskekkt og samfélag fræðimanna lítið höfum við okkar rödd og staðsetningu sem virkar miðlandi fyrir óhlutdrægni og er mitt á milli heimsálfa.