12. tbl. 104. árg. 2018
Ritstjórnargreinar
Loftslagsbreytingar og heilsufar
Halldór Björnsson
Mismunandi er hversu berskjölduð þjóðfélög eru fyrir áhrifum loftslagsbreytinga, það ræðst af innviðum, atvinnuháttum, stjórnarháttum - en ekki bara af umfangi breytinganna. Þetta ætti ekki að koma á óvart, – búið var að spá þessari þróun. Spár um hlýnun jarðar eru nokkurra áratuga gamlar, og upptalning á líklegum afleiðingum fyrir vistkerfi og félagskerfi margar frá því fyrir síðustu aldamót.
Sagan á bak við salernis-innlagnir á Landspítala
Þórhildur Kristinsdóttir
Landspítali er hjarta íslenska heilbrigðiskerfisins, góður vinnustaður með fagfólk á heimsmælikvarða, en hjartað er bilað. Það gengur erfiðlega að halda markmið um lágmarksbiðtíma eftir aðgerðum og daglega, á undanförnum mánuðum, dvelja 15-25 sjúklingar á bráðamóttöku sem bíða eftir að komast í rúm á legudeild. Sú bið getur tekið upp í þrjá sólarhringa.
Fræðigreinar
-
Misnotkun lóperamíðs – hægðatregða eða hjartastopp?
Anna Kristín Gunnarsdóttir, Magnús Jóhannsson, Magnús Haraldsson, Guðrún Dóra Bjarnadóttir -
Drep í fingrum í kjölfar ísetningar slagæðaleggja - sjúkratilfelli
Atli Steinn Valgarðsson, Sigurbergur Kárason, Elín Laxdal, Kristín Huld Haraldsdóttir -
Læknisfræði framtíðar – Mun gervigreind og vélmenni leysa lækna af hólmi? Magnús Haraldsson
Magnús Haraldsson
Umræða og fréttir
- Fjórar fyrirmyndir í læknastétt heiðraðar á aðalfundi LÍ
- Læknablaðið 2019 – tilkynning frá útgáfustjórn
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Læknar sem stjórnendur. Björn Gunnarsson
Björn Gunnarsson -
Svandís heilbrigðisráðherra ætlar að breyta heildarmyndinni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins: Ný íslensk beinbrotarannsókn Hjartaverndar undirstrikar mikilvægi verklags Landspítala að „grípa brotin“
Kristín Siggeirsdóttir, Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson - Breytingar á ritstjórn
-
Einn með Dante í Svíþjóð, Einar Thoroddsen lýsir þeirri sambúð
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ný heilbrigðisstefna mótuð fyrir árið 2030
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Vildu koma fyrr að stefnumótuninni fyrir heilbrigðisstefnuna segir Reynir Arngrímsson
-
Frá aðalfundi LÍ: Vandi landsbyggðarinnar verði leystur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Frá aðalfundi: LÍ tekur yfir rekstur Læknablaðsins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Frá aðalfundi LÍ. Hvöttu til betra samfélags
-
Tugþúsundir nota Heilsuveru, segir Ingi Steinar Ingason
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lyfjaspurningin. Prótónupumpuhemlar - mikið notaðir og margar spurningar
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Bréf til blaðsins: Mengun af völdum flugelda og áhrif á lungnaheilsu Íslendinga
Gunnar Guðmundsson, Hrund Ólöf Andradóttir, Þröstur Þorsteinsson -
Læknabréf á tækniöld
Davíð Björn Þórisson -
Þau eru framtíðin - rætt við fjóra læknanema
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Öldungasíðan
- Dagskrá Læknadaga 2019
-
Leitin að upptökum jarðeldsins 1783
Bergþóra Sigurðardóttir -
Frá öldungadeild LÍ. Læknar undir Jökli á síðustu öld. Kristófer Þorleifsson
Kristófer Þorleifsson -
Hvernig heilsast Jónasi? Af þingi FÁSL
Vilhelmína Haraldsdóttir