12. tbl. 104. árg. 2018

Umræða og fréttir

Breytingar á ritstjórn

Þær breytingar urðu á ritstjórn 1. desember að úr henni gekk Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir og í hennar stað kemur Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, hjartalæknar báðar tvær. Þórdís Jóna hefur setið í ritstjórn síðan í janúar 2011, og hefur lagt blaðinu lið í stóru og smáu, - ritstjórn og starfsmenn þakka henni gott samstarf. Ingibjörg er boðin velkomin til starfa.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica