11. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Meðferð sem forvörn gegn útbreiðslu lifrarbólgu C?


Bryndís Sigurðardóttir

Þau gleðitíðindi bárust almenningi fyrr í þessum mánuði, að í samvinnu við lyfjafyrirtækið Gilead munu Íslendingar sem eru smitaðir af lifrarbólgu C veirunni hafa aðgang að lyfjameðferð sem áður hafði verið talin of dýr til að bjóða upp á.

Nóbelsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun nýrra sýklalyfja


Magnús Gottfreðsson

Kínverska vísindakonan Youyou Tu (1930) hóf leitina að nýjum lyfjum við malaríu árið 1967 að beiðni Ho Chi Minh svo hann kæmist niður Víetnam með hermenn sína. Litlu munaði að nafn hennar félli í gleymsku þar sem að hún vann alla sína vinnu í Kína og var nánast óþekkt utan heimalandsins.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica