11. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Meðferð sem forvörn gegn útbreiðslu lifrarbólgu C?
Bryndís Sigurðardóttir
Þau gleðitíðindi bárust almenningi fyrr í þessum mánuði, að í samvinnu við lyfjafyrirtækið Gilead munu Íslendingar sem eru smitaðir af lifrarbólgu C veirunni hafa aðgang að lyfjameðferð sem áður hafði verið talin of dýr til að bjóða upp á.
Nóbelsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun nýrra sýklalyfja
Magnús Gottfreðsson
Kínverska vísindakonan Youyou Tu (1930) hóf leitina að nýjum lyfjum við malaríu árið 1967 að beiðni Ho Chi Minh svo hann kæmist niður Víetnam með hermenn sína. Litlu munaði að nafn hennar félli í gleymsku þar sem að hún vann alla sína vinnu í Kína og var nánast óþekkt utan heimalandsins.
Fræðigreinar
-
Áhrif hjartaendurhæfingar HL-stöðvarinnar eftir kransæðahjáveituaðgerð eða annað kransæðainngrip
Fríða Dröfn Ammendrup, Mundína Ásdís Kristinsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Erlingur Jóhannsson -
Áhrif hreyfiíhlutunar á einkenni geðklofa, andlega líðan og líkamssamsetningu hjá ungu fólki
Kristjana Sturludóttir, Sunna Gestsdóttir, Rafn Haraldur Rafnsson, Erlingur Jóhannsson
Umræða og fréttir
- Hákarl og brennivín í Bjarnarhöfn, - af aðalfundi LÍ
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Byggðastefna og heilbrigðisþjónusta. Orri Þór Ormarsson
Orri Þór Ormarsson -
„Heimilislækningar eru fjölbreyttar, krefjandi og spennandi“ segir Alma Eir Svavarsdóttir kennslustjóri í sérnámi heimilislækninga
Hávar Sigurjónsson -
„Getum lagt margt gagnlegt til málanna“ - Sveinn Magnússon læknir og skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu
Hávar Sigurjónsson -
Markmiðið er að útrýma lifrarbólgu C – segir Sigurður Ólafsson sérfræðingur í lifrarsjúkdómum
Hávar Sigurjónsson -
Upphaf glerhlaupsaðgerða á Íslandi
Ingimundur Gíslason -
Embætti landlæknis 11. pistill. Öryggi lyfjaávísana
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson -
Allir ráðherrar voru sammála í grundvallaratriðum segir Páll Sigurðsson læknir og fyrrverandi ráðuneytisstjóri
Hávar Sigurjónsson -
Ræddu leiðir til að lækna frumkomna gallskorpulifur
Hávar Sigurjónsson -
Frá Barnageðlæknafélaginu
Ólafur Ó. Guðmundsson -
Athugasemd
Páll Sigurðsson -
Aðalfundur Læknafélags Íslands 2015
Hávar Sigurjónsson