10. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Verða ný lyf í boði fyrir sjúklinga árið 2016?


Gerður Gröndal, Gunnar Bjarni Ragnarsson

Við í lyfjanefnd Landspítala vonum að fjárveitingavaldið og heilbrigðisyfirvöld auki fjárveitingu til S-merktra lyfja fyrir árið 2016. Að öðrum kosti er ekki ljóst hvort hægt verður að halda lyfjameðferð sambærilegri við því sem tíðkast á Norðurlöndunum.

Flóttafólk


María Ólafsdóttir

Töluverð mótstaða og ótti kemur upp í umræðunni um að taka við flóttafólki á Íslandi. Við þurfum að ræða það vel og heiðarlega. Hvað erum við hrædd við?

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica