07/08. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Sýklalyfjaónæmi – síðustu vígin falla
Kristján Orri Helgason
Útbreiðsla karbapenemasa-myndandi baktería um allan heim er slík að það er ekki spurning hvort slíkur sjúklingur greinist hér á landi heldur hvenær.
Frú Ragnheiður – skaðaminnkun í Reykjavík
Dagur B. Eggertsson
Undir þessu spennandi nafni er unnið merkilegt starf sem á að stuðla að minni skaðlegum afleiðingum lífsstíls og hegðunar, hvort sem hún er leyfileg eða ólögleg.
Fræðigreinar
-
Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
Björn Már Friðriksson, Steinn Jónsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Andri Wilberg Orrason, Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson -
Bráð versnun á langvinnri lungnateppu - yfirlitsgrein
Gunnar Guðmundsson -
Brátt blóðþurrðarslag hjá unglingsstúlku – sjúkratilfelli
Anna Stefánsdóttir, Áskell Löve, Sóley Guðrún Þráinsdóttir, Pétur Lúðvígsson
Umræða og fréttir
-
Konur í meirihluta á Landspítalanum
Hávar Sigurjónsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Um skráningu. Björn Gunnarsson
Björn Gunnarsson -
„Brýnt að hefja framkvæmdir við nýjan spítala“ segir Reynir Arngrímsson nýkjörinn formaður Læknaráðs Landspítala
Hávar Sigurjónsson -
„Tileinkið ykkur vandvirkni, samviskusemi og heiðarleika“ sagði Þorbjörn Jónsson formaður LÍ við nýútskrifaða læknakandídata
Hávar Sigurjónsson -
Heilbrigði í Farsótt!
Jón Ólafur Ísberg -
„Kennt að kenna“ segir Gavin Joynt frá Prince Edward-háskólasjúkrahúsinu í Hong Kong
Hávar Sigurjónsson -
„Þurfum við að efla teymisvinnu“ - segir Jean-Louis Vincent heiðursgestur á þingi Norrænna gjörgæslu- og svæfingarlækna
Hávar Sigurjónsson -
Sameining spítalanna – var gengið til góðs?
Einar Guðmundsson -
NEJM í heimsókn
Hávar Sigurjónsson -
Að taka ákvörðun um líknarmeðferð
Björn Einarsson -
Frá öldungadeild LÍ. Ferð öldungadeildar LÍ til Færeyja í maí 2015. Hörður Þorleifsson
Hörður Þorleifsson -
Málþing til heiðurs Haraldi Briem. Hefur gegnt lykilhlutverki í sóttvörnum
Hávar Sigurjónsson