06. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Byltingarkenndar framfarir í meðferð lifrarbólgu C - Hvers eiga íslenskir sjúklingar að gjalda?
Sigurður Ólafsson
Læknar sjúklinga með lifrarbólgu C um allan heim upplifa nú ævintýralega tíma. Komin eru á markað lyf sem lækna flesta af þessum alvarlega sjúkdómi og hafa litlar aukaverkanir. En samt hvílir skuggi yfir meðferð sjúklinga með lifrarbólgu C hér á landi.
Af hverju er ávísun á hreyfingu mikilvæg innan heilbrigðiskerfisins?
Ingibjörg H. Jónsdóttir
Við erum á tímamótum. Stöndum saman í að vinna að áframhaldandi þróun og innleiðingu hreyfingar sem meðferðarúrræðis í íslensku heilbrigðiskerfi. Við megum engan tíma missa: nú er stóraukin tíðni sjúkdóma þar sem hreyfing gæti skipt sköpum.
Fræðigreinar
-
Gallrásarsteinar eftir gallblöðrutöku á Landspítala 2008-2011
Þórey Steinarsdóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller -
Óráð eftir opna hjartaaðgerð: kerfisbundin samantekt á algengi, áhættuþáttum og afleiðingum
Steinunn Arna Þorsteinsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Jón Snædal -
Innflutt fersk matvæli og sýkingaráhætta fyrir menn
Karl G. Kristinsson, Franklín Georgsson
Umræða og fréttir
- Bæklingur um lungnakrabba, ný útgáfa
- Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 2015
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Gæðavísar og góð læknisfræði. Þórarinn Ingólfsson
Þórarinn Ingólfsson -
Skýrari kröfur um innihald og marklýsingar, segja þau Óskar Reykdalsson og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Hávar Sigurjónsson -
Ný marklýsing kandídatsársins á Landspítala. Inga Sif Ólafsdóttir lyf- og lungnalæknir kennslustjóri kandídata
Hávar Sigurjónsson -
Verkfallið hefur víðtæk áhrif. Rætt við fimm yfirlækna sérgreina á Landspítala
Hávar Sigurjónsson -
Fjöldi sjúkdóma gerir lyfjanotkun flóknari - Landspítalinn tekur þátt í SENATOR
Þröstur Haraldsson -
Háhitasvæði og krabbamein - svar við umfjöllun Helga Sigurðssonar og Ólafs G. Flóvenz
Vilhjálmur Rafnsson, Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir -
Lögfræði 14. pistill. Bólusetningar barna
Dögg Pálsdóttir -
Langþráðar breytingar að líta dagsins ljós. Um rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Hávar Sigurjónsson -
Handbók í lyflæknisfræði, fjórða útgáfa
Guðmundur Þorgeirsson -
Velheppnað vísindaþing SKÍ og SGLÍ í Hörpu
Tómas Guðbjartsson -
Sérgrein. Frá formanni Félags íslenskra öldrunarlækna: Mikilvægt hlutverk öldrunarlækninga. Sigurbjörn Björnsson
Sigurbjörn Björnsson