06. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Byltingarkenndar framfarir í meðferð lifrarbólgu C - Hvers eiga íslenskir sjúklingar að gjalda?


Sigurður Ólafsson

Læknar sjúklinga með lifrarbólgu C um allan heim upplifa nú ævintýralega tíma. Komin eru á markað lyf sem lækna flesta af þessum alvarlega sjúkdómi og hafa litlar aukaverkanir. En samt hvílir skuggi yfir meðferð sjúklinga með lifrarbólgu C hér á landi.

Af hverju er ávísun á hreyfingu mikilvæg innan heilbrigðiskerfisins?


Ingibjörg H. Jónsdóttir

Við erum á tímamótum. Stöndum saman í að vinna að áframhaldandi þróun og innleiðingu hreyfingar sem meðferðarúrræðis í íslensku heilbrigðiskerfi. Við megum engan tíma missa: nú er stóraukin tíðni sjúkdóma þar sem hreyfing gæti skipt sköpum.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica