05. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Nýting erfðafræði í heilbrigðisþjónustu
Magnús Karl Magnússon
Við stöndum á ákveðnum tímamótum. Stórstígar tækniframfarir hafa nú loksins leitt til þess að einstaklingsmiðuð meðferð byggð á erfðaupplýsingum getur orðið að veruleika.
Mikilvægar framfarir í meðferð blóðþurrðarslags
Björn Logi Þórarinsson
Sá sem veikist getur hlotið fötlun sem skerðir lífsgæði og leiðir til ósjálfstæðis og samfélagslegur kostnaður verður mikill vegna endurhæfingar, fjarveru frá vinnumarkaði og umönnunar. Þörfin fyrir framfarir í bráðameðferð er mikil.
Fræðigreinar
-
Hreyfing og líkamlegt ástand íslenskra grunnskólabarna með þroskahömlun
Ingi Þór Einarsson, Erlingur Jóhannsson, Daniel Daly, Sigurbjörn Árni Arngrímsson -
Átröskunarmeðferð á Íslandi - sjúkdómsmynd, meðferðarheldni og forspárþættir brottfalls
Guðrún Mist Gunnarsdóttir, Sigurður Páll Pálsson, Guðlaug Þorsteinsdóttir -
Ritrýnar Læknablaðsins árin 2012 og 2013
Védís Skarphéðinsdóttir
Umræða og fréttir
- Læknadagar 2016
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Meira um einkarekstur. Magnús Baldvinsson
Magnús Baldvinsson -
„Okkar hlutverk er að greiða götuna" - segir Birgir Jakobsson landlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Viðurkenning fyrir rannsóknir á blóð- og mergsjúkdómum. Verðlaunahafinn er Sigurður Yngvi Kristinsson
Hávar Sigurjónsson -
Ólíkt fólk en með svipaða eiginleika, rætt við íþróttafólkið og læknanemana Helgu Margréti Þorsteinsdóttur og Gísla Þór Axelsson
Hávar Sigurjónsson -
Hinar mörgu hliðar Megasar - Óttar Guðmundsson hefur kynnst þeim flestum
Hávar Sigurjónsson -
Hvernig heilbrigðiskerfi eiga Íslendingar skilið?
Meredith Cricco -
„Getum verið í fararbroddi þjóða" - segir brjóstnámsskurðlæknirinn Kristján Skúli Ásgeirsson
Gunnþóra Gunnarsdóttir -
Handbók í lyflæknisfræði í nýrri og endurbættri útgáfu
Hávar Sigurjónsson -
Feitir á hvíta tjaldinu
Hávar Sigurjónsson -
„Háhitasvæði" og krabbamein
Helgi Sigurðsson, Ólafur G. Flóvenz -
Um lækna og fjölmiðla - málþing LÍ á Formannafundi
Védís Skarphéðinsdóttir -
Frá öldungadeild LÍ. Síðustu kennarar Læknaskólans í Reykjavík. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Embætti landlæknis 9. pistill. Aðgangur að lyfjagagnagrunni
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson -
Sérgrein. Frá formanni Félags íslenskra þvagfæraskurðlækna. Bjartsýni og framþróun
Eiríkur Orri Guðmundsson