05. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Nýting erfðafræði í heilbrigðisþjónustu


Magnús Karl Magnússon

Við stöndum á ákveðnum tímamótum. Stórstígar tækniframfarir hafa nú loksins leitt til þess að einstaklingsmiðuð meðferð byggð á erfðaupplýsingum getur orðið að veruleika.

Mikilvægar framfarir í meðferð blóðþurrðarslags


Björn Logi Þórarinsson

Sá sem veikist getur hlotið fötlun sem skerðir lífsgæði og leiðir til ósjálfstæðis og samfélagslegur kostnaður verður mikill vegna endurhæfingar, fjarveru frá vinnumarkaði og umönnunar. Þörfin fyrir framfarir í bráðameðferð er mikil.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica