05. tbl. 101. árg. 2015

Fræðigrein

Ritrýnar Læknablaðsins árin 2012 og 2013

Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem lagt hafa Læknablaðinu fræðilegt lið á undanförnum árum, 2012-2013. Tölustafur fyrir aftan nöfnin segir til um hversu oft blaðið hefur kvabbað á þeim. Nær undantekningarlaust bregðast menn vel við og ritrýna af kappi það efni sem fyrir þá er lagt, - og það þrátt fyrir hið íslenska nábýli sem er bæði kostur og galli. Ritrýni kemur ávallt að notum, hvort sem hún er löng, ítarleg, smásmuguleg, nákvæm, - eða 2-3 línur, laus í reipum, ónákvæm, misvísandi. Sá sem leggur efni sitt til ritrýni biður auðvitað um sanngjarna og uppbyggjandi meðferð, og hann verður líka að taka tali einsog þar stendur. Sá sem er reiðubúinn til að hlíta dómi og fara að ábendingum annarra fær bestu uppskeruna fyrir sitt efni. - Án ritrýna væri ekkert fræðiefni í blaðinu, það er svo einfalt, - þess vegna á Læknablaðið allt undir læknum sem gefa sér tíma til að fara yfir greinar kolleganna og meta þær á óeigingjarnan og samviskusaman máta samkvæmt leiðbeiningum blaðsins sem byggjast á alþjóðlega viðurkenndum reglum um ritrýnt efni. Blaðið færir ritrýnum þakkir fyrir þeirra framlag til íslenskra vísinda.

Védís Skarphéðinsdóttir

 

2012

Aðalbjörn Þorsteinsson

Albert Páll Sigurðsson

Arnar Geirsson II

Atli Arnarson

Atli Eyjólfsson

Axel F. Sigurðsson

Árni Árnason

Ásbjörg Geirsdóttir

Ásgerður Sverrisdóttir

Bertrand Lauth

Björn Guðbjörnsson

Bryndís Sigurðardóttir

Dóra Lúðvíksdóttir II

Einar Arnbjörnsson II

Einar Stefán Björnsson

Eiríkur Orri Guðmundsson

Elsa Valsdóttir

Eyþór Björnsson

Friðbjörn Sigurðsson

Friðrik Elvar Yngvason

Gauti Laxdal

Grétar Guðmundsson

Gróa Jóhannesdóttir

Guðmundur Ásgeir Björnsson

Guðmundur Þorgeirsson

Guðni A. Guðnason

Guðrún Aspelund II

Gunnar Guðmundsson II

Gunnar Þór Gunnarsson

Gunnar Bjarni Ragnarsson

Gunnar Sigurðsson

Gunnlaugur Sigfússon

Halla Viðarsdóttir

Halldóra Ólafsdóttir

Haraldur Sigurðsson

Helga Zoëga

Helgi Júlíus Óskarsson

Helgi Sigurðsson II

Hildur Einarsdóttir

Hörður S. Harðarson

Inga Sigurrós Þráinsdóttir II

Jóhannes Kári Kristinsson

Jón R. Kristinsson

Jón Friðrik Sigurðsson

Karl Kristjánsson II

Kristinn Sigvaldason

Kristján G. Guðmundsson

Kristján Guðmundsson

Magnús Haraldsson II

Margrét Leópoldsdóttir

María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir

Ólafur H. Samúelsson II

Páll Torfi Önundarson

Pétur Hannesson

Pétur Pétursson

Ragnar Bjarnason

Sigfús Gizurarson

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Ólína Haraldsdóttir

Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir

Sigurður Guðjónsson

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Júlíusson

Sigurður Yngvi Kristinsson

Sigurður Páll Sigurðsson

Sigurður Stefánsson

Tryggvi Helgason

Tryggvi Þorgeirsson

Þorvaldur Ingvarsson

Þorvarður Hálfdánarson

Þórhallur Ágústsson

Þórólfur Guðnason

 

2013

Aðalbjörn Þorsteinsson

Aðalsteinn Guðmundsson

Albert Páll Sigurðsson II

Alexander Smárason II

Andrés Magnússon

Anna Margrét Halldórsdóttir

Arthur Löve

Atli Eyjólfsson

Auður Guðjónsdóttir

Ásgeir Thoroddsen

Bertrand Lauth

Björn Magnússon

Davíð O. Arnar

Einar Arnbjörnsson

Eiríkur Örn Arnarson

Elías Ólafsson II

Elsa Björk Valsdóttir

Friðbjörn Sigurðsson

Guðjón Birgisson

Guðlaug Þorsteinsdóttir

Guðmundur Daníelsson

Guðmundur Geirsson

Guðmundur Þorgeirsson

Guðrún Aspelund

Guðrún Guðmundsdóttir

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Þór Gunnarsson

Gunnar Tómasson

Halldóra Eyjólfsdóttir

Helga Hansdóttir

Helgi Birgisson

Hilma Hólm

Hjalti Már Björnsson

Hjörtur Oddsson

Hrefna Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Hinriksdóttir

Ingólfur Johannessen

Ingvar Hákon Ólafsson

Jón Ívar Einarsson

Jón Hersir Elíasson

Jón Örvar Kristinsson

Jón Friðrik Sigurðsson

Katrín Kristjánsdóttir

Kristinn Tómasson

Kristján Orri Helgason

Leifur Bárðarson

Magnús Gottfreðsson

Magnús Jóhannsson

Magnús Blöndahl Sighvatsson

Maríanna Garðarsdóttir

Ólafur Samúelsson

Rafn Benediktsson

Ragnar Danielsen

Sigurður E. Sigurðsson II

Sigurður Guðmundsson II

Sigurður Júlíusson

Sigurlaug María Jónsdóttir

Sóley Þráinsdóttir

Sólfríður Guðmundsdóttir

Sunna Snædal

Thor Aspelund

Torfi Magnússon

Tómas Þór Ágústsson

Tryggvi Þorgeirsson

Þorbjörg Árnadóttir

Þorbjörn Jónsson

Þorsteinn Gunnarsson II

Þóra Steingrímsdóttir

Þórhallur Ágústsson

Þórólfur GuðnasonÞetta vefsvæði byggir á Eplica