09. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Hvernig er best að mæla offitu barna?
Pétur B. Júlíusson
Aukið mittismál hjá börnum hefur verið tengt aukinni blóðfitu, háum blóðþrýsting, hækkuðum fastandi insúlínmælingum og hættu á lifrarfitu. Mæling á mittismáli er hluti af skilgreiningu International Diabetes Federation á efnaskiptavillu. Þrátt fyrir þetta eru mælingar á mittismáli eða mitti/hæð hlutfallinu ekki útbreiddar.
Aukin ferðamennska – áskorun í heilbrigðisþjónustu
María Heimisdóttir
Langflestir erlendir ferðamenn leita heilbrigðisþjónustu yfir sumarmánuðina - þegar mönnun er oft naum vegna sumarleyfa. Árið 2014 voru 46% af innlögnum ósjúkratryggðra sér stað í júlí-september. Áhrifa ferðamanna gætir því meira en ætla mætti af fjöldatölum.
Fræðigreinar
-
Mikilvægi mittismáls við eftirlit barna með offitu. Alvarleg frávik í blóðgildum hjá íslenskum börnum með offitu
Ásdís Eva Lárusdóttir, Ragnar Bjarnason, Ólöf Elsa Björnsdóttir, Berglind Brynjólfsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Tryggvi Helgason -
Áhrif endurhæfingar á þrek, holdafar og heilsueflandi hegðun hjartasjúklinga með sykursýki af tegund 2
Karl Kristjánsson, Magnús R. Jónasson, Sólrún Jónsdóttir, Hjalti Kristjánsson, Marta Guðjónsdóttir -
Útbrot og kláði eftir Asíuferð - sjúkratilfelli
Guðmundur Dagur Ólafsson, Emil L. Sigurðsson, Bryndís Sigurðardóttir
Umræða og fréttir
- Saga læknisfræðinnar í öndvegi
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Æði og árátta. Magdalena Ásgeirsdóttir
Magdalena Ásgeirsdóttir -
Ræturnar hér liggja mun dýpra - segir Örvar Gunnarsson sem sneri nýverið heim eftir sex ára sérnám í Bandaríkjunum
Hávar Sigurjónsson -
Sækir verklega reynslu til Íslands - Sjöfn Þórisdóttir í Danmörku
Hávar Sigurjónsson -
Góð fjárfesting í læknanáminu - Bjarni Blomsterberg í Ungverjalandi
Hávar Sigurjónsson -
Fyrirtækið Stjörnu-Oddi framleiðir mælitæki til rannsókna á fólki - Rannsókn á vörn við HIV-smiti
Hávar Sigurjónsson -
Læknafélag Akureyrar 80 ára
Brynjólfur Ingvarsson -
Lögfræði 15. pistill. Reglugerð nr. 467/2015
Dögg Pálsdóttir -
Háhitasvæði og krabbamein: misskilin tölfræði
Helgi Tómasson -
Háhitasvæði og krabbamein: Svar við umfjöllun Helga Tómassonar
Vilhjálmur Rafnsson, Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir -
Embætti landlæknis 10. pistill. Notagildi lyfjagagnagrunns
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson - Doktor í vefjaverkfræði
-
Jáeindaskanni á Landspítalann - Gagnsemin er ótvíræð
Hávar Sigurjónsson