Við megum ekki hlaupa til og gera óþarfar og heilsuspillandi aðgerðir á konum (eða körlum) sem sækjast eftir þeim, ef ekki er ástæða til samkvæmt okkar fræðum og bestu faglegu samvisku
Allt að 75% sjúklinga með astma hafa einkenni vélindabakflæðis (GERD) og tvöfalt fleiri astmasjúklingar hafa GERD miðað við þá sem ekki hafa astma