04. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Vísindin mikilvæg í samkeppni um hæft starfsfólk til heilbrigðiskerfisins


Birgir Jakobsson

Ef rými er nú að skapast í íslensku efnahagslífi er mikilvægt að stjórnvöld geri sér grein fyrir því að fjármagn sem varið er til vísindastarfa bætir heilbrigðiskerfið og skilar sér að lokum margfalt aftur til þjóðarbúsins.

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu: Hver er framtíðin?


Ingunn Hansdóttir

Þróun framtíðar heilbrigðisþjónustu hvílir á því að við notum tæknina í okkar þágu og leysum vandamál sem tengjast aðgengi. Það er ekki gott til þess að vita að við höfum gagnreyndar meðferðir sem ekki nýtast fólki. Við það er ekki hægt að una.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica