04. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Vísindin mikilvæg í samkeppni um hæft starfsfólk til heilbrigðiskerfisins
Birgir Jakobsson
Ef rými er nú að skapast í íslensku efnahagslífi er mikilvægt að stjórnvöld geri sér grein fyrir því að fjármagn sem varið er til vísindastarfa bætir heilbrigðiskerfið og skilar sér að lokum margfalt aftur til þjóðarbúsins.
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu: Hver er framtíðin?
Ingunn Hansdóttir
Þróun framtíðar heilbrigðisþjónustu hvílir á því að við notum tæknina í okkar þágu og leysum vandamál sem tengjast aðgengi. Það er ekki gott til þess að vita að við höfum gagnreyndar meðferðir sem ekki nýtast fólki. Við það er ekki hægt að una.
Fræðigreinar
-
Hreyfing þriggja starfsstétta og tengsl hennar við áhættuþætti efnaskiptasjúkdóma og hjarta- og æðasjúkdóma
Börkur Már Hersteinsson, Kristján Þór Magnússon, Ásgeir Böðvarsson, Ársæll Arnarsson, Erlingur Jóhannsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson -
Árangur hugrænnar atferlismeðferðar við svefnleysi sem veitt er á netinu
Guðlaug Friðgeirsdóttir, Gunnar Jóhannsson, Steindór Ellertsson, Erla Björnsdóttir
Umræða og fréttir
-
Stjórn LÍ árið 2015
Védís Skarphéðinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Áfengissölu í matvöruverslanir, NEI TAKK! Þorbjörn Jónsson
Þorbjörn Jónsson -
Sýklalyfjaónæmi er alvarlegur alþjóðlegur vandi, segir Karl G. Kristinsson yfirlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Læknirinn er sjúklingurinn - Hlynur N. Grímsson var að skrifa sína fyrstu skáldsögu, Krabbaveisluna
Hávar Sigurjónsson -
„Stærstu sjúkdómaflokkarnir orðnir útundan" - segir Árni Tómas Ragnarsson gigtlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Friðland að F/fjallabaki - Hattver
Védís Skarphéðinsdóttir -
Átaks er þörf - Líflegur fundur LR um stöðu heilsugæslunnar og framtíðarhorfur
Hávar Sigurjónsson -
Sérgrein. Frá Félagi slysa- og bráðalækna. Sérgrein í örum vexti
Jón Baldursson