01. tbl. 101. árg. 2015
Ritstjórnargreinar
Sérhæfð læknisþjónusta - ölmusa eða öryggi til framtíðar?
Ólafur Baldursson
Yfirvöld þurfa að sýna í verki hvort ætlunin sé að reka hér örugga sérhæfða læknisjónustu eður ei. Slík þjónusta verður ekki rekin án lækna.
Breytt vígstaða í stríðinu við reykingar
Hans Jakob Beck
Á Íslandi falla efni sem innihalda nikótín undir lyfjalög frá 1994 og er innflutningur og dreifing rafretta og íhluta þeirra með nikótíni bannaður.
Fræðigreinar
-
Áhrif búsetu og menntunar á mataræði og líkamsþyngdarstuðul kvenna og karla
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Inga Þórsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir -
Sjaldgæft tilfelli af vöðvabandvefsæxli með bólgufrumuíferð í hægri kinnkjálka
Hannes Halldórsson, Ari Jón Arason, Margrét Sigurðardóttir, Paolo Gargiulo, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson, Hannes Petersen -
Yfirlitsgrein um kransæðasjúkdóm - síðari hluti: Lyfjameðferð, kransæðavíkkun og kransæðahjáveituaðgerð
Tómas Guðbjartsson, Karl Andersen, Ragnar Danielsen, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson -
Bréf til blaðsins
Tómas Guðbjartsson, Karl Andersen, Ragnar Danielsen, Arnar Geirsson, Guðmundur Þorgeirsson -
Saga læknisfræðinnar: Tölvuvæðing læknisfræðigagna
Helgi Sigvaldason
Umræða og fréttir
- 100 ára saga að baki
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hvernig deyja læknar? Arna Guðmundsdóttir
Arna Guðmundsdóttir -
Minnisvafi og falskar játningar
Hávar Sigurjónsson -
Með því að hægja á okkur aukast afköstin - frá málþingi á lyflæknaþingi
Hávar Sigurjónsson -
Glæsilegir Læknadagar í skugga kjaradeilu
Hávar Sigurjónsson -
Starfsmenn Læknablaðsins
Anna Björnsson -
„Óbætanlegt að glata mannauðnum" - Einar Páll Indriðason svæfinga- og gjörgæslulæknir hefur sagt upp
Hávar Sigurjónsson -
Lögfræði 12. pistill. Meira um verkfall lækna
Dögg Pálsdóttir -
Starfsmannastjórar teknir á beinið
Sigdís Þóra Sigþórsdóttir -
Frá öldungadeild LÍ. Afmælishátíð Læknafélags Reykjavíkur 1929. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Sérgrein. Frá formanni Félags íslenskra endurhæfingarlækna: Endurhæfingarlæknar eru of fáir
Guðrún Karlsdóttir