01. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Sérhæfð læknisþjónusta - ölmusa eða öryggi til framtíðar?


Ólafur Baldursson

Yfirvöld þurfa að sýna í verki hvort ætlunin sé að reka hér örugga sérhæfða læknisjónustu eður ei. Slík þjónusta verður ekki rekin án lækna.

Breytt vígstaða í stríðinu við reykingar


Hans Jakob Beck

Á Íslandi falla efni sem innihalda nikótín undir lyfjalög frá 1994 og er innflutningur og dreifing rafretta og íhluta þeirra með nikótíni bannaður.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica