11. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Úrbóta er þörf í lyfjamálum á Íslandi


Gylfi Óskarsson

Samvinna yfirvalda og lækna um lyfjamál er alltof lítil, og ákvarðanir teknar í fílabeinsturni stjórnsýslunnar stefna lyfjamálum í öngstræti miðstýringar og óhagræðis.

Erfðabreytt matvæli: ógn við heilsu?


Magnús Karl Magnússon

Virt fræðasamtök og opinberar eftirlitsstofnanir hafa ítrekað ályktað að erfðabreyttar plöntur séu í sjálfu sér ekki hættulegar umhverfi eða heilsu.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica