12. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Fylgikvillar og dauðsföll eftir skurðaðgerðir


Gísli H. Sigurðsson

Hröð þróun hefur leitt til þess að æ stærri aðgerðir eru nú gerðar á eldri og veikari sjúklingum en áður. Fyrir 15 árum hefði verið óhugsandi að gera hjartaaðgerð á 85 ára einstaklingi þótt hann hefði verið frískur að öðru leyti.

Þröngt á þingi á Landspítala


Vilhelmína Haraldsdóttir

Þegar Landspítali sameinast í nýjum spítala við Hringbraut verður sjúklingum boðið einbýli en slíkt er nauðsynlegt í nútímaheilbrigðisþjónustu og flokkast ekki hátt undir lúxus heldur er sjálfsagður þáttur í öryggi sjúklinga í okkar samfélagi.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica