12. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Fylgikvillar og dauðsföll eftir skurðaðgerðir
Gísli H. Sigurðsson
Hröð þróun hefur leitt til þess að æ stærri aðgerðir eru nú gerðar á eldri og veikari sjúklingum en áður. Fyrir 15 árum hefði verið óhugsandi að gera hjartaaðgerð á 85 ára einstaklingi þótt hann hefði verið frískur að öðru leyti.
Þröngt á þingi á Landspítala
Vilhelmína Haraldsdóttir
Þegar Landspítali sameinast í nýjum spítala við Hringbraut verður sjúklingum boðið einbýli en slíkt er nauðsynlegt í nútímaheilbrigðisþjónustu og flokkast ekki hátt undir lúxus heldur er sjálfsagður þáttur í öryggi sjúklinga í okkar samfélagi.
Fræðigreinar
-
Tengsl búsetu fyrstu 20 æviárin við áhættu á sykursýki af tegund 2
Elín Ólafsdóttir, Thor Aspelund, Jóhanna E. Torfadóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Bolli Þórsson, Rafn Benediktsson, Guðný Eiríksdóttir, Unnur A. Valdimarsdóttir, Vilmundur Guðnason -
Hjartastopp hjá unglingsstúlku – sjúkratilfelli
Valentínus Þ. Valdimarsson, Girish Hirlekar, Oddur Ólafsson, Gylfi Óskarsson, Hróðmar Helgason, Sigurður E. Sigurðsson, Hildur Tómasdóttir, Kristján Eyjólfsson, Tómas Guðbjartsson -
Sjóveiki
Hannes Petersen
Umræða og fréttir
- Ráðstefna um gifslagningu
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Verður erfitt að manna stöður sérfræðilækna á Íslandi í framtíðinni? Þorbjörn Jónsson
Þorbjörn Jónsson -
HPV-greining veitir nær fullkomna vernd gegn leghálskrabbameini, segir Joakim Dillner, prófessor í smitsjúkdómum og faraldsfræði við Karólínsku stofnunina í Stokkhólmi
Hávar Sigurjónsson -
Úrræði fyrir verðandi mæður í vímuefnaneyslu - rætt við Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni
Hávar Sigurjónsson -
Kynna þarf betur sjúklingatryggingu fyrir læknum, segir Ragnar Jónsson
Hávar Sigurjónsson -
Kennsla læknanema í Hong Kong
Sigurbergur Kárason, Alma D. Möller, Kári Hreinsson -
Janusar-aðferðafræðin. Ný nálgun í læknisfræðilegri geðendurhæfingu
Kristín Siggeirsdóttir -
Greiningar fyrr og nú
Óttar Guðmundsson -
Líf og dauði í Bandaríkjunum og á Íslandi
Gunnar Bjarni Ragnarsson -
Rafræn skilríki – lykill að lausnum Embættis landlæknis
Lilja Sigrún Jónsdóttir, Ingi Steinar Ingason -
„Hápunkturinn þarf að vera á réttum stað“ talað við Hjálmar Freysteinsson
Hávar Sigurjónsson -
Lyfjaspurningin: Ofnæmi við léttheparínum í þungun – hvað er til ráða?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Nóbelsverðlaun í læknisfræði 2012. Stofnfrumur og öfug frumusérhæfing
Magnús Karl Magnússon - Samstarf heilbrigðisstétta – löggild næringarráðgjöf
-
Sérgrein. Blóðfræðifélag Íslands
Hlíf Steingrímsdóttir - Læknadagar 2013 - Dagskrá