Heimilislæknar eru of fáir nú, yngri læknar hafa hætt störfum og þeir eldri nálgast eftirlaun eða íhuga að draga sig í hlé. Ekki fást hæfir umsækjendur í stöður sem eru auglýstar.
Sparnaður er hugtak sem er Íslendingum ekki tamt. Stjórnvöld virðast styðja þá hugsun og það er ekkert gert til að hvetja fólk til að spara.