06. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Heimilislækningar á Íslandi í vanda
Þórarinn Ingólfsson
Heimilislæknar eru of fáir nú, yngri læknar hafa hætt störfum og þeir eldri nálgast eftirlaun eða íhuga að draga sig í hlé. Ekki fást hæfir umsækjendur í stöður sem eru auglýstar.
Vangaveltur um lífeyrismál
Tryggvi Ásmundsson
Sparnaður er hugtak sem er Íslendingum ekki tamt. Stjórnvöld virðast styðja þá hugsun og það er ekkert gert til að hvetja fólk til að spara.
Fræðigreinar
-
Innæða krabbameinslyfjameðferð með slagæðastíflun: Árangur staðbundinnar krabbameinsmeðferðar á Íslandi
Þórarinn Árni Bjarnason, Haraldur Bjarnason, Óttar Már Bergmann, Hjalti Már Þórisson -
Frammistaða Landspítala í forvörnum gegn bláæðasegasjúkdómum; þversniðsrannsókn á bráðadeildum
Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Guðný Stella Guðnadóttir, Sigríður Bára Fjalldal, Hulda Rósa Þórarinsdóttir, Agnar Bjarnason, Óskar Einarsson -
Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri
Guðrún Dóra Clarke, Jón Steinar Jónsson, Magnús Ólafsson, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Gunnar Guðmundsson -
Ehlers-Danlos heilkenni af gerð IV. Sjúkratilfelli og sjúkdómseinkenni
Signý Ásta Guðmundsdóttir, Páll Helgi Möller, Reynir Arngrímsson
Umræða og fréttir
- Ný stjórn LR kjörin á aðalfundi
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Læknir eða lús, maður eða mús? Árdís Björk Ármannsdóttir
Árdís Björk Ármannsdóttir -
Matur er mannsins megin – segir heiðursvísindamaður Landspítala
Hávar Sigurjónsson -
Samskipti prótína í brjóstaþekjufrumum – rannsóknarvefni Sævars Ingþórssonar
Hávar Sigurjónsson -
Niðurstaðan er afgerandi og ótvíræð – um álit Persónuverndar. Sigrún Jóhannesdóttir, Dögg Pálsdóttir, Jón Snædal, Steinn Jónsson og Geir Gunnlaugsson segja sína skoðun
Hávar Sigurjónsson -
Röntgenrannsóknir æða og hjarta í 50 ár
Ásmundur Brekkan -
Hreyfingin verður að vera skemmtileg reynsla – segir breskur heimilislæknir
Hávar Sigurjónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Úr fórum Steingríms Matthíassonar. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Sérgrein. Frá formanni Félags íslenskra lungnalækna
Hans Jakob Beck