07/08. tbl. 98.árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Kukl og viðbrögð lækna
Svanur Sigurbjörnsson
Lélegt vísindalæsi á Vesturlöndum undanfarinn aldarfjórðung hefur leitt af sér gervivísindi. Háskólinn þyrfti að stofna prófessorsstöðu um fræðslu fagstétta og almennings um vísindi.
Starfsendurhæfingarsjóðir og atvinnutengd starfsendurhæfing
Þorbjörn Jónsson
Læknafélag Íslands var ekki beðið um álit á frumvarpi um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða. Það þurfti sjálft að fara fram á það. Varla ætlaði alþingi að sniðganga þá sem best þekkja til mála?
Fræðigreinar
-
Rannsókn á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma hjá geðklofasjúklingum á geðsviði Landspítala
Ólafur Sveinsson, Kristófer Þorleifsson, Thor Aspelund, Halldór Kolbeinsson -
KOOS spurningalistinn til mats á einkennum og færni í hné; réttmæti og áreiðanleiki íslenskrar þýðingar
Kristín Briem -
Blöðrur á gallvegum – sjúkratilfelli
Karl Kristinsson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Páll Helgi Möller -
Tilfelli mánaðarins: Kona með blóðmigu og meðvitundarskerðingu
Ólöf Birna Margrétardóttir, Guðmundur Geirsson, Margrét Agnarsdóttir, Elfar Úlfarsson
Umræða og fréttir
- KANDÍDATAR 2012
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Læknisþjónusta á Íslandi er viðkvæm. Orri Þór Ormarsson
Orri Þór Ormarsson -
Rannsóknir eins og boðhlaup þar sem einn tekur við annars kefli – segir Einar S. Björnsson meltingarlæknir
Anna Björnsson -
Norrænir meltingarlæknar á ráðstefnu á Íslandi í júní 2012
Anna Björnsson -
„Svo nefndu þeir bara að ég væri ég “– norrænu lýðheilsuverðlaunin fékk Haraldur Briem
Gunnþóra Gunnarsdóttir -
Heilkornið og hollustan - talað við Laufeyju Steingrímsdóttur
Gunnþóra Gunnarsdóttir -
Að læra að nota þekkingu sína. Móttaka nýútskrifaðra læknakandídata
Anna Björnsson -
Lyfjaspurningin: Hvernig á að skammta fólínsýru með lágskammta-metótrextmeðferð?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
CPME er sterkur málsvari lækna - Katrín Fjeldsted er formaður samtakanna
Hávar Sigurjónsson -
Leiðbeinandi álit Persónuverndar torveldar landlækni að rækja lögbundið eftirlit með heilbrigðisþjónustunni í landinu
Einar S. Björnsson, Helgi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson -
Sérgrein. Félag íslenskra meinafræðinga
Guðrún Svanborg Hauksdóttir