07/08. tbl. 98.árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Kukl og viðbrögð lækna


Svanur Sigurbjörnsson

Lélegt vísindalæsi á Vesturlöndum undanfarinn aldarfjórðung hefur leitt af sér gervivísindi. Háskólinn þyrfti að stofna prófessorsstöðu um fræðslu fagstétta og almennings um vísindi.

Starfsendurhæfingarsjóðir og atvinnutengd starfsendurhæfing


Þorbjörn Jónsson

Læknafélag Íslands var ekki beðið um álit á frumvarpi um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða. Það þurfti sjálft að fara fram á það. Varla ætlaði alþingi að sniðganga þá sem best þekkja til mála?

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica