02. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Skyndidauði íþróttamanna: er sjúkdómaskimun nauðsynleg?


Ragnar Danielsen

Myndgreining hjá mikið þjálfuðum íþróttamönnum virðast sumar benda til þess að ofþjálfuð hjörtu séu ekki alltaf eins heilbrigð og áður hefur verið haldið. Of mikil þjálfun kann í raun að vera hjartaskemmandi.

Fótaskortur, forvarnir og félagsleg ábyrgð í hálkutíð


Elísabet Benedikz

Hreinsun gangstétta og hjólastíga er mikilvæg í hálkunni, ekki síður en góður skófatnaður og mannbroddar. Hér bera borgaryfirvöld mikla ábyrgð og borgararnir líka því margir detta á bílaplönum og einkalóðum við hús sín. Við berum umfram allt sjálf ábyrgð á eigin öryggi og velferð.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica