02. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Skyndidauði íþróttamanna: er sjúkdómaskimun nauðsynleg?
Ragnar Danielsen
Myndgreining hjá mikið þjálfuðum íþróttamönnum virðast sumar benda til þess að ofþjálfuð hjörtu séu ekki alltaf eins heilbrigð og áður hefur verið haldið. Of mikil þjálfun kann í raun að vera hjartaskemmandi.
Fótaskortur, forvarnir og félagsleg ábyrgð í hálkutíð
Elísabet Benedikz
Hreinsun gangstétta og hjólastíga er mikilvæg í hálkunni, ekki síður en góður skófatnaður og mannbroddar. Hér bera borgaryfirvöld mikla ábyrgð og borgararnir líka því margir detta á bílaplönum og einkalóðum við hús sín. Við berum umfram allt sjálf ábyrgð á eigin öryggi og velferð.
Fræðigreinar
-
Skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða íþróttamanna
Baldur Þórólfsson, Fríða Rún Þórðardóttir, Gunnar Þór Gunnarsson, Axel F. Sigurðsson -
Kawasaki-sjúkdómur á Íslandi 1996-2005, faraldsfræði og fylgikvillar
Halla Sif Ólafsdóttir, Gylfi Óskarsson, Ásgeir Haraldsson -
Magaraufun um húð með hjálp speglunar á Íslandi 2000-2009. Ábendingar, fylgikvillar og siðfræðileg álitamál
Sigurbjörn Birgisson -
Slys á hættulegustu vegum landsins
Þóroddur Bjarnason, Sveinn Arnarson
Umræða og fréttir
- Spekingaglíman
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Um öryggismál, gæðamál og íslenskt mál. Magnús Baldvinsson
Magnús Baldvinsson -
Traust og öflugt félag - segir nýr formaður LÍ, Þorbjörn Jónsson
Hávar Sigurjónsson -
Biðstofur og heilsufar – rætt við Pál Jakob Líndal
Hávar Sigurjónsson -
Læknadagar 2012. Mikil og almenn ánægja
Hávar Sigurjónsson -
Málþing um framhaldsmenntun í lyflækningum
Már Kristjánsson -
Frá öldungadeild LÍ. Fyrsti sjúklingurinn. Þröstur Laxdal
Þröstur Laxdal -
Sérgrein. Frá Félagi almennra lækna. Er gott að vera almennur læknir á Íslandi?
Ómar Sigurvin Gunnarsson