03. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Greining, meðferð og eftirlit háþrýstings
Rafn Benediktsson
Í nýjum breskum leiðbeiningum um greiningu og meðferð háþrýstings er mælt með því að allir sem greinast með háþrýsting á stofu læknis fái það staðfest með ferliþrýstingsmælingu. Helstu rökin eru þau að aukin nákvæmni í greiningu minnkar lyfjakostnað.
Rekjanleiki ígræða í skurðlækningum
Tómas Guðbjartsson
Sjúkratryggingar taka sjaldan þátt í kostnaði við brjóstastækkanir og skráning á notkun brjóstafyllinga hefur verið á ábyrgð lýtalækna. Það er óviðunandi að mínu mati. Hin síðari ár hefur verið lögð æ meiri áhersla á skráningu fylgikvilla í skurðlækningum og tengingu þeirra við ígræði.
Fræðigreinar
-
Notkun sólarhringsblóðþrýstingsmælinga í heilsugæslu
Ína K. Ögmundsdóttir, Egill Rafn Sigurgeirsson, Sigurður V. Guðjónsson, Emil L. Sigurðsson -
Sárasogsmeðferð á Íslandi – notkun og árangur
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson -
Greining og meðferð hárplokkunar- og húðkroppunaráráttu
Ívar Snorrason, Þröstur Björgvinsson -
Tilfelli mánaðarins: Nýburi með uppköst
Arndís Auður Sigmarsdóttir, Anna Gunnarsdóttir
Umræða og fréttir
- Breytingar á reglum um fæðingarstyrk
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heilbrigðisþjónustan: rekstarform og árangur. Þorbjörn Jónsson
Þorbjörn Jónsson -
Eftirlitskerfið brást algjörlega - segir formaður lýtalækna Ottó Guðjónsson
Hávar Sigurjónsson -
Rannsóknir á streitu eru vaxandi svið
Hávar Sigurjónsson -
Starfskulnun er ekki vandamál einstaklingsins
Hávar Sigurjónsson -
In memoriam. Sverrir Bergmann Bergsson, 1936 - 2012
Örn Bjarnason -
Bráðalækningar á slysstað - Viðar Magnússon læknir segir frá
Hávar Sigurjónsson -
Sterk tengsl á milli rakaskemmda og öndunarfærasjúkdóma – að mati Maríu I. Gunnbjörnsdóttur og Michaels Clausen
Hávar Sigurjónsson -
Lyfjaspurningin: Angíótensín II viðtakahemlar eða angíótensín breytihvatahemlar?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Sérgrein. Frá Félagi íslenskra barnalækna. Hlutverk barnalækna í heilsugæslu
Björn Hjálmarsson