04. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Framfaraskref: Ný réttargeðdeild


Páll Matthíasson

Á heilbrigðisstofnun ganga hagsmunir sjúklinga fyrir. Á réttargeðdeild á Kleppi eru hagsmunir viðkvæms sjúklingahóps settir efst: með betri og mannúðlegri meðferð og aðstæðum, og hagsmunir þjóðfélagsins í heild: með fleiri plássum, bættu öryggi og minni rekstrarkostnaði.

Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli


Emil L. Sigurðsson

Enginn velkist í vafa um að rannsaka eigi menn með einkenni sem gætu stafað af blöðruhálskirtilskrabbameini. En hvernig á að leiðbeina einkennalausum körlum? Hvorki vísindalegur grunnur né greiningartæki réttlæta skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica