04. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Framfaraskref: Ný réttargeðdeild
Páll Matthíasson
Á heilbrigðisstofnun ganga hagsmunir sjúklinga fyrir. Á réttargeðdeild á Kleppi eru hagsmunir viðkvæms sjúklingahóps settir efst: með betri og mannúðlegri meðferð og aðstæðum, og hagsmunir þjóðfélagsins í heild: með fleiri plássum, bættu öryggi og minni rekstrarkostnaði.
Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli
Emil L. Sigurðsson
Enginn velkist í vafa um að rannsaka eigi menn með einkenni sem gætu stafað af blöðruhálskirtilskrabbameini. En hvernig á að leiðbeina einkennalausum körlum? Hvorki vísindalegur grunnur né greiningartæki réttlæta skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli.
Fræðigreinar
-
Árangur míturlokuskipta á Íslandi
Sigurður Ragnarsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ragnar Danielsen, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson -
Stífkrampi – tilfelli og yfirlit
Bjarni Guðmundsson, Albert Páll Sigurðsson, Anna S. Þórisdóttir -
Rannsóknir í lyfjafaraldsfræði á Íslandi
Magnús Jóhannsson, Sigríður Haraldsdóttir -
Karlmaður með lækkað natríum, slappleika og megrun vegna æxlis í heiladingli
Guðni Arnar Guðnason, Sigríður Þórdís Valtýsdóttir, Trausti Valdimarsson, Stefán Þorvaldsson, Þorvaldur Magnússon
Umræða og fréttir
- Verðlaun fyrir besta vísindaerindið
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Lyf á lágmarksverði. Anna K. Jóhannsdóttir
Anna K. Jóhannsdóttir -
Ómur barnshjartans í eyðimörkinni
Sigurður Sverrir Stephensen -
Böndum brugðið á fílinn – rætt um atferlishagfræði við Tryggva Þorgeirsson
Hávar Sigurjónsson -
Markmiðið er markvissari lyfjaávísanir – lyfjaeftirlit landlæknis hefur eflst til muna á síðasta ári – segja Magnús Jóhannsson, Ingunn Björnsdóttir og Ólafur B. Einarsson
Hávar Sigurjónsson -
250 ára afmæli. Sveinn Pálsson læknir og náttúrufræðingur
Ólafur Þ. Jónsson -
Rangar niðurstöður um sykursýki í skýrslu Boston Consulting Group
Ástráður B. Hreiðarsson -
Frá öldungadeild LÍ. Sveinn Pálsson læknir og Kópur. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Mynd frá árinu 1967
Ársæll Jónsson -
Sérgrein. Frá Félagi sérfræðinga í meltingarsjúkdómum. Fyrir yðar iður
Trausti Valdimarsson