09. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Tækjabúnaður Landspítala: umhyggja – fagmennska – öryggi – framþróun
Þórunn Jónsdóttir
Blóðþrýstingsmælar virka ekki, manséttur eru slitnar, leka, eru í röngum stærðum og þar fram eftir götunum. Getum við fullyrt við sjúklinga okkar að þeir fái bestu og öruggustu þjónustu sem völ er á? Erum við á braut framþróunar?
Kransæðahjáveituaðgerðir í fortíð og nútíð
Karl Andersen
Aðgerðartækni, taktstillandi lyf, blóðþynningarlyf og gjörgæsla hafa áhrif á hjáveituaðgerðir. Rannsóknir eru nauðsynlegar til þess að meta þessa þætti til að tryggja öryggi sjúklinga.
Fræðigreinar
-
Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi 2002-2006
Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Sæmundur J. Oddsson, Martin Ingi Sigurðsson, Arnar Geirsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson -
Tíðni og árangur tafarlausra brjóstauppbygginga á Landspítala 2008-2010
Katrín Jónsdóttir, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, Þórdís Kjartansdóttir, Höskuldur Kristvinsson, Þorvaldur Jónsson, Kristján Skúli Ásgeirsson -
Notagildi ígræddra taktnema við mat á óútskýrðu yfirliði og hjartsláttaróþægindum
Ingibjörg Kristjánsdóttir, Guðrún Reimarsdóttir, Davíð O. Arnar -
Skyndilegur þroti í andliti og þyngslaverkur yfir brjóstkassa eftir tannviðgerð – tvö sjúkratilfelli
Þorsteinn Viðar Viktorsson, Hildur Einarsdóttir, Elísabet Benedikz, Bjarni Torfason
Umræða og fréttir
- Bústaðir allt árið
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Þríliða úr stjórnarpenna. Valgerður Árný Rúnarsdóttir
Valgerður Árný Rúnarsdóttir -
Fróðleikur um krabbamein fyrir fagstéttir og almenning
Anna Björnsson -
Fæ að vera í hjólahópnum af því ég er bæklunarlæknir – segir Örnólfur Valdimarsson
Gunnþóra Gunnarsdóttir -
Skráning ábendinga á áritunarmiða lyfja - upplýsandi öryggisatriði sem ekki skilar sér
Erla Hlín Henrysdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ástáður B. Hreiðarsson -
Hvar fæða konur á Íslandi í framtíðinni – kann einhver svarið?
Pétur Heimisson -
Tvær nýjar vefsíður um krabbamein
Anna Björnsson -
60 ára kandídatar útskrifaðir 31. janúar 1952
Páll Sigurðsson -
Frá öldungadeild LÍ. Flateyjardalur og Fjörður. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Sérgrein. Frá formanni Félags íslenskra smitsjúkdómalækna
Már Kristjánsson