09. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Tækjabúnaður Landspítala: umhyggja – fagmennska – öryggi – framþróun


Þórunn Jónsdóttir

Blóðþrýstingsmælar virka ekki, manséttur eru slitnar, leka, eru í röngum stærðum og þar fram eftir götunum. Getum við fullyrt við sjúklinga okkar að þeir fái bestu og öruggustu þjónustu sem völ er á? Erum við á braut framþróunar?

Kransæðahjáveituaðgerðir í fortíð og nútíð


Karl Andersen

Aðgerðartækni, taktstillandi lyf, blóðþynningarlyf og gjörgæsla hafa áhrif á hjáveituaðgerðir. Rannsóknir eru nauðsynlegar til þess að meta þessa þætti til að tryggja öryggi sjúklinga.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica