01. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Heilbrigðisþjónusta í dreifbýli á niðurskurðartímum!
Þorvaldur Ingvarsson
Niðurskurður undanfarinna ára hefur haft þau áhrif að heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni hefur fækkað svo mikið að víða er erfitt að halda uppi grunnþjónustu nema með farandlæknum.
Hánæmt trópónín T – viðbót eða vandræði?
Davíð O. Arnar
Mælingar á hjartaensímum hafa verið mikilvægar við áhættumat á sjúklingum með brjóstverk. Nýlega var tekin upp ný aðferð á Landspítala við mælingu á trópónín T og er mun næmari en fyrri aðferð.
Fræðigreinar
-
Árangur kransæðahjáveituaðgerða og ósæðarlokuskipta hjá öldruðum
Martin Ingi Sigurðsson, Sólveig Helgadóttir, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sindri Aron Viktorsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson -
Afdrif barna á Íslandi sem eru ættleidd erlendis frá
Málfríður Lorange, Kristín Kristmundsdóttir, Guðmundur Skarphéðinsson, Björg Sigríður Hermannsdóttir, Linda Björk Oddsdóttir, Dagbjörg B. Sigurðardóttir -
Hjartaþelsbólga á Íslandi 2000-2009. Nýgengi, orsakir og afdrif
Elín Björk Tryggvadóttir, Uggi Þórður Agnarsson, Jón Þór Sverrisson, Sigurður B. Þorsteinsson, Jón Vilberg Högnason, Guðmundur Þorgeirsson -
Fótaóeirð – yfirlitsgrein
Ólafur Sveinsson, Albert Páll Sigurðsson
Umræða og fréttir
- Listfengir öldungar
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hugleiðing heimilislæknis um áramót. Salóme Ásta Arnardóttir
Salome Ásta Arnardóttir -
„Þekking okkar á málalflokknum er ekki nýtt“ - segir Þórarinn Guðnason
Hávar Sigurjónsson -
Læknadagar 2012 veita alþjóðlega símenntunarpunkta - umfangsmesta dagskrá til þessa - Viðtal við Örnu Guðmundsdóttur
Hávar Sigurjónsson -
Aðgangur að tengslaneti um alla Evrópu - Viðtal við Kristínu Halldórsdóttur
Hávar Sigurjónsson -
Minning um Ölmu Önnu Þórarinsson
Helga Hannesdóttir -
Tilvísanir heimilislæknis til Landspítalans utan dagvinnutíma árin 2002-2006
Þórður G. Ólafsson -
Siðfræðitilfelli
Helga Hansdóttir -
Rannsakaði stökkbreytingar í BRCA-genum - viðtal við Ólaf Andra Stefánsson
Hávar Sigurjónsson - Hollvinahópur fyrir Urtagarðinn í Nesi - Fréttatilkynning
- Læknadagar 2012 – dagskrá
-
Sérgrein. Frá félagi íslenskra húðlækna
Gísli Ingvarsson