01. tbl. 98. árg. 2012

Ritstjórnargreinar

Heilbrigðisþjónusta í dreifbýli á niðurskurðartímum!


Þorvaldur Ingvarsson

Niðurskurður undanfarinna ára hefur haft þau áhrif að heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni hefur fækkað svo mikið að víða er erfitt að halda uppi grunnþjónustu nema með farandlæknum.

Hánæmt trópónín T – viðbót eða vandræði?


Davíð O. Arnar

Mælingar á hjartaensímum hafa verið mikilvægar við áhættumat á sjúklingum með brjóstverk. Nýlega var tekin upp ný aðferð á Landspítala við mælingu á trópónín T og er mun næmari en fyrri aðferð.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica