05. tbl. 98. árg. 2012
Ritstjórnargreinar
Embætti landlæknis eftir sameiningu
Geir Gunnlaugsson
Embætti landlæknis hefur verið í brennidepli fjölmiðla og til umræðu á bloggsíðum að undanförnu. Það ber vott um mikilvægi verkefna embættisins. Hið nýja embætti er betur fært um að sinna fjölbreyttum störfum sínum eftir sameiningu.
Lyfjaávísanir í réttum höndum?
Hulda Hjartardóttir
Ég legg til að fyrirhugað frumvarp verði dregið til baka og haldið verði áfram vinnu við að fræða ungt fólk um kynlíf og getnaðarvarnir í góðri samvinnu lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra.
Fræðigreinar
-
Innlagnir á gjörgæslu eftir blaðnám og fleygskurði við lungnakrabbameini
Tómas Andri Axelsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ásgeir Alexandersson, Húnbogi Þorsteinsson, Guðmundur Klemenzson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson -
Holdafar, úthald, hreyfing og efnaskiptasnið meðal 18 ára íslenskra framhaldsskólanema
Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Erlingur Birgir Richardsson, Kári Jónsson, Anna Sigríður Ólafsdóttir -
Mannbjörg á Möðrudal á Fjöllum
Þórir Svavar Sigmundsson, Bjarni Árnason, Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, Vilhjálmur Vernharðsson -
Tilfelli mánaðarins: maður með sýklasótt og rauðkornasundrun
Inga Jóna Ingimarsdóttir, Lena Rós Ásmundsdóttir, Magnús Gottfreðsson
Umræða og fréttir
- Vísindamenn ársins 2012 á Landspítala
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Ljósir punktar. Þórey Steinarsdóttir
Þórey Steinarsdóttir -
Mikil áhætta og alvarlegar afleiðingar - rannsókn á afdrifum sjúklinga eftir greiningu krabbameins
Hávar Sigurjónsson -
Minna inngrip en með skurðaðgerð – um geislun við blöðruhálskrabba
Hávar Sigurjónsson -
Útskrift frá læknadeild Háskóla Íslands vorið 1958
Jónas Hallgrímsson -
Eftirlit landlæknis með lyfjaávísunum lækna: samstarf eða forsjárhyggja
Lilja Sigrún Jónsdóttir -
Geðveikar hetjur – talað við Óttar Guðmundsson um nýja bók hans
Hávar Sigurjónsson -
Áhættureiknir fyrir kransæðasjúkdóma hjá öldruðum - viðtal við Vilhjálm Steingrímsson
Hávar Sigurjónsson -
Kennsluverðlaun Félags læknanema 2012
Sindri Aron Viktorsson -
FÍFL í vorskapi
Tómas Guðbjartsson, Ólafur Már Björnsson -
Sérgrein. Frá innkirtlafélaginu
Kolbeinn Guðmundsson