Embætti landlæknis hefur verið í brennidepli fjölmiðla og til umræðu á bloggsíðum að undanförnu. Það ber vott um mikilvægi verkefna embættisins. Hið nýja embætti er betur fært um að sinna fjölbreyttum störfum sínum eftir sameiningu.
Ég legg til að fyrirhugað frumvarp verði dregið til baka og haldið verði áfram vinnu við að fræða ungt fólk um kynlíf og getnaðarvarnir í góðri samvinnu lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra.