12. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Áfalla- og streituraskanir – ein megináskorun lýðheilsuvísinda 21. aldar
Unnur Valdimarsdóttir
Fólk með áfallatengdar raskanir er í um 30% aukinni áhættu á fjölmörgum sjálfsofnæmissjúkdómum, 30-60% aukinni áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum og um 50% aukinni áhættu á ýmsum lífshættulegum sýkingum á borð við heilahimnubólgu, hjartaþelsbólgu og blóðsýkingum.
Heilsa þjóðar í efnahagsmælingum
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir
Mælikvarðar á borð við landsframleiðslu eru algengir til að meta almenna velferð í samfélögum. Þó ber að líta á slíka mælikvarða sem grófa leiðbeiningu sem metur verðmæti þess sem í samfélaginu er framleitt og neytt.
Fræðigreinar
-
Greining meðfæddra missmíða í miðtaugakerfi hjá fóstrum og nýburum á Íslandi 1992-2016
Ásdís Björk Gunnarsdóttir, Sara Lillý Þorsteinsdóttir, Hulda Hjartardóttir, Hildur Harðardóttir -
Meðferð með hreyfiseðli í kjölfar meðgöngusykursýki
Þórunn Jóhanna Júlíusdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Sesselja Guðmundsdóttir, Ragnheiður Bachmann, Karitas Ívarsdóttir, Jón Steinar Jónsson -
Blæðingar frá meltingarvegi í íslensku og erlendu samhengi - yfirlitsgrein
Jóhann P. Hreinsson, Einar S. Björnsson
Umræða og fréttir
-
Læknar á Everest
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fréttasíðan
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Dagskrá Læknadaga - janúar 2020
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Erfitt að stýra því sem illa er mælt. Guðrún Ása Björnsdóttir
Guðrún Ása Björnsdóttir -
Bakslag á Landspítala, segir Ebba Margrét Magnúsdóttir, formaður Læknaráðs
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Guðmundur Freyr Jóhannsson er á batavegi eftir að hafa brunnið yfir á bráðadeildinni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Málþing til heiðurs Gísla H. Sigurðssyni
Martin Ingi Sigurðsson -
Óska skýringa á launalækkunum yfirlækna og sérfræðinga
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Mikilvægi svefns í þyngdarstjórnun barna
Erla Gerður Sveinsdóttir, Sólveig Magnúsdóttir -
Pólitík snýst um lýðheilsu, segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um skipulagsmál
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Norsk stjórnvöld verja 48% meira á mann til heilbrigðismála en þau íslensku
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bréf til blaðsins. Við þurfum aukið samtal fagfélaga!
Pétur Heimisson - Þrír nýir doktorar í læknisfræði frá Háskóla Íslands 2019
-
Öldungar. Í árdaga Félags íslenskra lækna í Bretlandi (FÍLB). Gunnar Sigurðsson
Gunnar Sigurðsson -
Embætti landlæknis 31. pistill. Færsla í sjúkraskrá þegar ávanabindandi lyfi er ávísað
Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson -
Liprir pennar. Augu fortíðar og framtíðar. Ari Jóhannesson
Ari Jóhannesson