12. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Áfalla- og streituraskanir – ein megináskorun lýðheilsuvísinda 21. aldar


Unnur Valdimarsdóttir

Fólk með áfallatengdar raskanir er í um 30% aukinni áhættu á fjölmörgum sjálfsofnæmissjúkdómum, 30-60% aukinni áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum og um 50% aukinni áhættu á ýmsum lífshættulegum sýkingum á borð við heilahimnubólgu, hjartaþelsbólgu og blóðsýkingum.

Heilsa þjóðar í efnahagsmælingum


Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

Mælikvarðar á borð við landsframleiðslu eru algengir til að meta almenna velferð í samfélögum. Þó ber að líta á slíka mælikvarða sem grófa leiðbeiningu sem metur verðmæti þess sem í samfélaginu er framleitt og neytt.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica