07/08. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Lyfjanotkun íslenskra aðgerðarsjúklinga – er unnt að gera betur?
Martin Ingi Sigurðsson
Nýleg samantekt Embættis landlæknis sýndi fram á að fjöldi einstaklinga sem var ávísað morfínskyldum lyfjum jókst um 14% milli áranna 2007 og 2017, og magn ávísaðra lyfja jókst um tæp 23% á sama tímabili.
Forhæfing, undirbúningur sjúklinga fyrir liðskiptaaðgerðir
María Sigurðardóttir
Nýtt fyrirkomulag á samvinnu Landspítala og Heilsugæslunnar til undirbúnings sjúklinga fyrir liðskiptaaðgerðir.
Biðtími eftir aðgerðum nýttur til að styrkja sjúklinga og búa þá undir aðgerð.
Fræðigreinar
-
Engin marktæk tengsl offitu og lifunar eftir kransæðahjáveituaðgerð
Þórdís Þorkelsdóttir, Hera Jóhannesdóttir, Linda Ósk Árnadóttir, Jónas Aðalsteinsson, Helga Rún Garðarsdóttir, Daði Helgason, Tómas Andri Axelsson, Sólveig Helgadóttir, Alexandra Aldís Heimisdóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson -
Asbest og áhrif þess á heilsufar Íslendinga - yfirlitsgrein
Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson -
Ópíóíðaeitrun í kjölfar vórikónazólmeðferðar - sjúkratilfelli
Arnar Bragi Ingason, Magnús Karl Magnússon, Gunnar Bjarni Ragnarsson
Umræða og fréttir
-
Vert að láta vaða svo draumarnir rætist, það gerði Ari Jóhannesson læknir og rithöfundur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Lyfjaskortur – alvarlegt vandamál! Jörundur Kristinsson
Jörundur Kristinsson -
Auka stuðning til að bæta líðan starfsmanna Landspítala segir Ásta Bjarnadóttir sem stýrir mannauðssviðinu þar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Stefnan klár og innleiðing hafin segir Svandís Svavarsdóttir um Íslenska heilbrigðisstefnu
Þröstur Haraldsson -
Lögfræði 33. pistil. Þungunarrof og réttur heilbrigðisstarfsmanna til að skorast undan störfum
Dögg Pálsdóttir -
Aldrei fleiri útskrifast sem læknar, 88 kandídatar!
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Björn Zoëga tekur handbremsubeygju í rekstri Karolinska sjúkrahússins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
„Meira er ekki alltaf betra“ Snjallt val í heilbrigðiskerfinu, rætt við Stefán Hjörleifsson lækni í Noregi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknafélagið skoðar oflækningar að sögn Reynis Arngrímssonar
Þröstur Haraldsson -
Oflækningar hér eins og í Noregi, segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Læknar sérhæfi sig í markþjálfun. Rætt við Öldu Sigurðardóttur
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeild. Hvenær barst barnaastmi til Íslands? Björn Árdal
Björn Árdal -
Embætti landlæknis 30. pistill. Ávísanir flogaveikilyfja á Íslandi
Ólafur B. Einarsson, Andrés Magnússon -
Særi ég kveisu allra handa kyns . . . um heilsugæslu miðalda
Þröstur Haraldsson -
Liprir pennar. Minning um mann. Óttar Guðmundsson
Óttar Guðmundsson