06. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Bæklunarskurðlækningar í úlfakreppu
Yngvi Ólafsson
Um eiginlega uppbyggingu hefur varla verið að ræða og þaðan af síður hefur verið unnið eftir nokkurri heildstæðri áætlun þótt þjóðhagslegir vísar um mannfjöldaþróun, breytingar á samsetningu þjóðarinnar, komur ferðamanna og fleira liggi fyrir á hverju ári.
Sjálfbært mataræði til bjargar
Jóhanna E. Torfadóttir , Thor Aspelund
Í flexitarian-mataræði eru viðmiðin fyrir helstu próteingjafana eftirfarandi miðað við vikuskammt: 100 g af rauðu kjöti, 200g af alifuglakjöti, 200 g af fiski, 350 g hnetur, 90 g egg og 525 g baunir/belgjurtir.
Fræðigreinar
-
Fæðingarsaga kvenna með alvarlega liðbólgusjúkdóma
Signý Rut Kristjánsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Gerður Gröndal, Ragnheiður I Bjarnadóttir, Kristjana Einarsdóttir, Björn Guðbjörnsson -
Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari?
Kristín Siggeirsdóttir, Ragnheiður D. Brynjólfsdóttir, Sæmundur Ó. Haraldsson, Ómar Hjaltason, Vilmundur Guðnason -
Skyndilegur brjóstverkur og raddbreyting eftir notkun rafsígarettu - sjúkratilfelli
Úlfur Thoroddsen, Tómas Guðbjartsson
Umræða og fréttir
-
Þórir Einarsson Long er ungur vísindamaður Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hamfarahlýnun af mannavöldum á tímum jafnlaunavottunar. María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir
María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir -
Jáeindaskanninn hefur sannað sig, segir Pétur Hannesson röntgenlæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Annasöm breytingatíð að baki, segir Reynir Arngrímsson formaður LÍ
Þröstur Haraldsson -
Snjalltækni fjölgar þeim sem finna fyrir einkennum líkum sjóveiki, Hannes Petersen læknir skýrir þetta
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - Ljósmæðrafélag Íslands 100 ára
-
Á gönguskíðum í Goðahnjúka, leiðangur sem gerður var 1999
Steinn Jónsson - Læknagolfið í ár, auglýsing
-
Lyfjaspurningin. Grunur um lyfjaofnæmi – fleira kemur til en greining
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Níu létust af tréspíra á þjóðhátíð árið 1943. Ragnar Jónsson bæklunarlæknir kann þessa sögu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Selfyssingurinn Óskar Reykdalsson er nýr forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins - Ætlaði að verða góður íþróttamaður - helst heimsmeistari
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
Fíkniefni flæða um skólpið, Arndís Sue-Ching Löve, lyfjafræðingur og doktorsnemi við læknadeild, hefur mælt þetta
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
300 ár frá fæðingu Bjarna Pálssonar, fyrsta landlæknisins
Þröstur Haraldsson -
Liprir pennar. Læknir í Londres. Ferdinand Jónsson
Ferdinand Jónsson