06. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Bæklunarskurðlækningar í úlfakreppu


Yngvi Ólafsson

Um eiginlega uppbyggingu hefur varla verið að ræða og þaðan af síður hefur verið unnið eftir nokkurri heildstæðri áætlun þótt þjóðhagslegir vísar um mannfjöldaþróun, breytingar á samsetningu þjóðarinnar, komur ferðamanna og fleira liggi fyrir á hverju ári.

Sjálfbært mataræði til bjargar


Jóhanna E. Torfadóttir , Thor Aspelund

 

Í flexitarian-mataræði eru viðmiðin fyrir helstu próteingjafana eftirfarandi miðað við vikuskammt: 100 g af rauðu kjöti, 200g af alifuglakjöti, 200 g af fiski, 350 g hnetur, 90 g egg og 525 g baunir/belgjurtir.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica