02. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Taktur og tregi
Sigurður Guðmundsson
Hluti úttektar landlæknis snýr að öldruðum. Það er þjóðarskömm að sumir aldraðir þurfi að dvelja síðasta skeiðið við aðstæður sem eru ekki sæmandi. Þessi kynslóðin lagði grunninn að okkar velsæld. Hún á annað skilið en þetta.
Kvennadeild Landspítala 70 ára
Hulda Hjartardóttir
Á deildinni fæðast nú 75% allra barna á landinu og nær allar aðgerðir vegna krabbameina í kvenlíffærum fara þar fram auk stórs hluta annarra aðgerða vegna sjúkdóma í kvenlíffærum, fósturláta og þungunarrofa.
Fræðigreinar
-
Lyme sjúkdómur á Íslandi – Faraldsfræði á árunum 2011-2015
Hannes Bjarki Vigfússon, Hörður Snævar Harðarson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ólafur Guðlaugsson -
Tengsl stoðkerfiseinkenna íslenskra ungmenna við vinnu með skóla
Margrét Einarsdóttir -
Bráð kransæðaheilkenni á Landspítala á árunum 2003-2012
Gestur Þorgeirsson, Birna Björg Másdóttir, Þórarinn Guðnason, María Heimisdóttir
Umræða og fréttir
-
Gefa þarf starfsfólki sjálfstraust í starfi, segir Per Skaugen Bleikelia, forstjóri Martina Hansens sjúkrahússins í Osló
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Ýmislegt um lyfjaskort. Ýmir Óskarsson
Ýmir Óskarsson -
Landlæknir vill að kynferðisáreitið verði skoðað strax, sláandi tölur í könnun LÍ
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ólafur Þór Ævarsson ánægður með einlægni lækna í könnun LÍ á líðan þeirra
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir - LÆKNADAGAR 2019
-
Allir Íslendingar eru nú líffæragjafar
Védís Skarphéðinsdóttir -
Mikilvægt að halda áfram. Ísland meðal fyrstu ríkja til að útrýma lifrarbólgu C
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bólusetningar heilbrigðisstarfsmanna undir viðmiðunarmörkum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Þekkingu skortir á hárreyti og húðkroppi, rætt við Ragnar Ólafsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Geta sofnað svefninum langa vegna samverkunar lyfja segir Lárus S. Guðmundsson dósent í lyfjafræði
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Ráðherrann steig í „ljónagryfjuna“. Svandís Svavarsdóttir í Hringsalnum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Védís Skarphéðinsdóttir -
Minningarorð - Valgarður Egilsson, hvatberar og krabbamein
Helga M. Ögmundsdóttir -
Umsögn um ljóðabókina Poems that fell to Earth eftir Einar Guðmundsson
Guðrún Hreinsdóttir -
Marel gaf fjórar ungbarnavogir á fæðingardeildir
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
40% kvenna finna fyrir þvagleka eftir fyrstu barnsfæðingu, lýðheilsuvandi segir Þorgerður Sigurðardóttir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Frá afmæli kvennadeildar
Védís Skarphéðinsdóttir -
Liprir pennar. Setið á rúmstokki dauðvona manns – hugleiðingar læknanema. Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir
Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir