11. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Nóbelsverðlaun í læknisfræði 2019 – Súrefnisskynjun frumunnar
Magnús Karl Magnússon
Mikilvægi súrefnis hefur verið þekkt öldum saman en það er ekki fyrr en nýlega sem vísindamenn áttuðu sig á því hvernig frumur lífvera laga sig að breytingum á súrefnismagni.
Eina raunverulega vandamál heimspekinnar?
Óttar Guðmundsson
Bæði sjálfsvíg og efnahagskreppur eru flókin fyrirbæri þar sem margir þættir rekast hver á annars horn. Hrunið hafði reyndar líka fyrirbyggjandi áhrif vegna aukinnar samheldni þjóðarinnar í þessu sameiginlega skipbroti.
Fræðigreinar
-
Efnahagskreppur og tíðni sjálfsvíga á Íslandi 1911-2017
Högni Óskarsson, Kristinn Tómasson, Sigurður Páll Pálsson, Helgi Tómasson -
Áhrif hjartaendurhæfingar á líkamlega afkastagetu einstaklinga með hjartabilun
Kristín Elísabet Hólmgeirsdóttir, Brynjólfur Gauti Jónsson, Thor Aspelund, Gunnar Guðmundsson, Janus Guðlaugsson -
Hæðarveiki og tengdir sjúkdómar
Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Ólafur Már Björnsson, Gunnar Guðmundsson
Umræða og fréttir
-
Ég ætlaði ekki að hætta svona, segir Magnús Ólason
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fréttasíðan
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Fjórða forvörnin. Salóme Ásta Arnardóttir
Salóme Ásta Arnardóttir -
Við sváfum á verðinum, segir Guðrún Ása formaður FAL
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Íslenskur læknir sá fyrsti á Norðurlöndunum til að ráðast á heilaæxli með leysi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Símenntun verði hvatning ekki refsing, - af málþingi á aðalfundi LÍ á Siglufirði
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Gaf krabbameinslækningar frá sér vegna óánægju með stjórn og úrræðaleysi á Landspítala
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Um hlutverk háskóla og háskólaspítala
Guðmundur Þorgeirsson, Þórður Harðarson -
Lögfræði 34. pistill. Börn sem aðstandendur
Dögg Pálsdóttir -
Bréf til Læknablaðsins - um grein um nárakviðslit
Hannes Petersen -
Svar frá höfundum til Hannesar Petersen
Marta Rós Berndsen, Tómas Guðbjartsson, Fritz Berndsen -
Dagskrá á Læknadögum 2020 - Málþing barna- og unglingageðlækna
Gunnsteinn Gunnarsson -
Sjúkraskrá á tækniöld
Davíð B. Þórisson, Árni Johnsen - Doktorar í læknisfræði 2018-2019
-
Flixabi – aukaverkanir af nýju líftæknihliðstæðulyfi, undir sérstöku eftirliti
Guðrún Stefánsdóttir, Elín Jacobsen, Hrefna Guðmundsdóttir -
Liprir pennar. Föstudagshugleiðingar. Sólveig Helgadóttir
Sólveig Helgadóttir