05. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Að lifa í breyttum heimi


Hildur Thors

Framboð hefur aukist á orkuþéttum mikið unnum matvælum meðlítið næringagildi og offita vex hröðum skrefum. Daglegt líf, ferðamáti, streita, hraði þjóðfélagsins og eðli vinnunnar hefur mikið breyst. Við þurfum núna öll að hugsa upp á nýtt hvernig lífi við viljum lifa.

Geðheilsa ungs fólks


Nanna Briem

Góð geðheilsa á unglingsárunum leggur grunninn að heilbrigði í framtíðinni. Fyrst og fremst fyrir einstaklinginn og umhverfi hans, en ekki síður fyrir allt samfélagið okkar. Það er því til mikils að vinna að fjárfesta í geðheilsu okkar unga fólks.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica