05. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Að lifa í breyttum heimi
Hildur Thors
Framboð hefur aukist á orkuþéttum mikið unnum matvælum meðlítið næringagildi og offita vex hröðum skrefum. Daglegt líf, ferðamáti, streita, hraði þjóðfélagsins og eðli vinnunnar hefur mikið breyst. Við þurfum núna öll að hugsa upp á nýtt hvernig lífi við viljum lifa.
Geðheilsa ungs fólks
Nanna Briem
Góð geðheilsa á unglingsárunum leggur grunninn að heilbrigði í framtíðinni. Fyrst og fremst fyrir einstaklinginn og umhverfi hans, en ekki síður fyrir allt samfélagið okkar. Það er því til mikils að vinna að fjárfesta í geðheilsu okkar unga fólks.
Fræðigreinar
-
Snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta við ósæðarlokuþrengslum hjá konum á Íslandi
Anna Guðlaug Gunnarsdóttir, Kristján Orri Víðisson, Sindri Aron Viktorsson, Árni Johnsen, Daði Helgason, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson -
Visna Egils Skallagrímssonar
Halldór Bjarki Einarsson, Ronni Mikkelsen, Jón Torfi Gylfason, Jan Holten Lützhøf -
Pisa-heilkenni – sjúkratilfelli
Freyr Gauti Sigmundsson, Fredrik Strömqvist, Bjarki Karlsson
Umræða og fréttir
-
Lyfjaskortur alþjóðlegur vaxandi vandi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vísindaþing
Tómas Guðbjartsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heilbrigðisstefna í öngstræti. Þórarinn Guðnason
Þórarinn Guðnason -
Heim í faðm fjölskyldunnar, hjónin Anna og Martin Ingi komin frá Bandaríkjunum
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lögfræði 32. pistill. Meira um jafnlaunavottun
Dögg Pálsdóttir -
Marfan-heilkenni er lýst í Bárðar sögu Snæfellsáss, segir Þórður Harðarson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Gott að vinna sem læknir úti á landi, segir Jón H.H. Sen skurðlæknir á umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
Frá öldungadeild LÍ. Öldungadeild lækna 25 ára. Hörður Þorleifsson
Hörður Þorleifsson -
Hömlur vantar á ávísanir ávanabindandi lyfja, segir Andrés Magnússon geðlæknir
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Embætti landlæknis 29. pistill. Ávísanir ávanabindandi lyfja eftir sérgreinum lækna á Íslandi
Ólafur B. Einarsson, Andrés Magnússon -
Árshátíð Félags læknanema
Sólveig Bjarnadóttir -
„Við vinnum með lífið svo lengi sem það varir,“ - Valgerður Sigurðardóttir er yfirlæknir á líknardeildinni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Liprir pennar. Áttatíu ótímabær dauðsföll árlega. Dagur B. Eggertsson
Dagur B. Eggertsson