10. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Brostið stuðningsnet útskrifta
Aðalsteinn Guðmundsson
Örlítið brot af raunveruleika Landspítala nær athygli með fréttum af yfirfullri bráðamóttöku, á bakvið tjöldin er alvarlegur mönnunarvandi sem er flókið að horfast í augu við.
Arðbært heilbrigðiskerfi
Björn Rúnar Lúðvíksson
Það er löngu tímabært að hætta að ræða um taprekstur heilbrigðiskerfisins, hann er einfaldlega ekki til. Við megum þó ekki staðna í þeirri viðleitni að gera gott kerfi betra og arðsamara. Þar liggja fjölmörg sóknarfæri.
Fræðigreinar
-
Ávísanir á þunglyndislyf, róandi lyf og svefnlyf hjá ungu fólki fyrir og eftir bankahrun
Árni Arnarson, Jón Steinar Jónsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir, Emil Lárus Sigurðsson -
Heilsa og lifun íbúa fyrir og eftir setningu strangari skilyrða fyrir flutningi á hjúkrunarheimili 2007
Ingibjörg Hjaltadóttir, Kjartan Ólafsson, Árún K. Sigurðardóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir -
Loftmengun á Íslandi og áhrif hennar á heilsu manna - Yfirlitsgrein
Gunnar Guðmundsson, Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, Þorsteinn Jóhannsson, Vilhjálmur Rafnsson
Umræða og fréttir
-
Setja gátlista í hendur lækna, rætt við forsvarsmann Think Research
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Besti vinur aðal, um fund norrænu læknablaðanna
Védís Skarphéðinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Útboð í heilbrigðisþjónustu. Guðmundur Örn Guðmundsson
Guðmundur Örn Guðmundsson -
Alma vill sjá markviss skref til jafnréttis í heilbrigðiskerfinu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Nefnd í #MeToo málið fyrir Læknafélagið
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Bókauppskera haustsins - Ari og Ian, tveir góðir
Védís Skarphéðinsdóttir -
Franskan var áhugamál og læknisfræði vinnan, segir Sigurður Þorvaldsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Tíminn, tæknin og taugaskurðlækningar
Kristinn R. Guðmundsson -
Ræddu og sungu um dauðann, fundarmenn hjá FÁSL
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Öldungadeild. Stiklur um Þórð Sveinsson. Þórður Harðarson
Þórður Harðarson -
Liprir pennar. Vituð þér enn eða hvat? Guðrún Agnarsdóttir
Guðrún Agnarsdóttir