10. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Brostið stuðningsnet útskrifta


Aðalsteinn Guðmundsson

Örlítið brot af raunveruleika Landspítala nær athygli með fréttum af yfirfullri bráðamóttöku, á bakvið tjöldin er alvarlegur mönnunarvandi sem er flókið að horfast í augu við.

Arðbært heilbrigðiskerfi


Björn Rúnar Lúðvíksson

Það er löngu tímabært að hætta að ræða um taprekstur heilbrigðiskerfisins, hann er einfaldlega ekki til. Við megum þó ekki staðna í þeirri viðleitni að gera gott kerfi betra og arðsamara. Þar liggja fjölmörg sóknarfæri.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica